Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

12. fundur 03. nóvember 1998 kl. 14:00 Fundarsalur Sveitarfélagsins

Sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði

Fundur 12 – 03.11.98

            Ár 1998, þriðjudaginn 3. nóv. kom Sveitarstjórn Samein. sveitarfél. í Skagafirði saman til fundar í fundarsal sveitar­félagsins kl. 14,00.

            Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Páll Kolbeinsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Pétur Valdimarsson, Ingibjörg Hafstað, Sigurður Friðriksson, Elinborg Hilmarsdóttir, Herdís Sæmundardóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Snorri Styrkársson og Einar Gíslason auk sveitarstjóra, Snorra Björns Sigurðssonar.

 Forseti setti fund og lýsti dagskrá:

1.  Fundargerðir:

a)   Byggðarráð 22. og 29. okt.

b)   Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd 26. okt.

c)   Félagsmálanefnd 27. okt.

d)   Félagsmálanefnd/húsnæðismál 27. okt.

e)   Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks.

f)    Umhverfis- og tækninefnd 2. og 16. okt.

g)   Landbúnaðarnefnd 15., 20. og 27. okt.

h)    Atvinnumálanefnd 16. okt.

2.  Kosning tveggja fulltr. í vinnuhóp um félagsaðstöðu f. eldri borgara í Skagaf.        ­

3.  Bréf og kynntar fundargerðir.

 

Afgreiðslur:

1.  Fundargerðir:

a)  Byggðarráð 22. okt.

Dagskrá:

    1.  Bréf frá Öryggisþjónustu Sauðárkr.-Viðræður við Magnús Daníelss.

    2.  Viðræður við fulltr. Fél. eldri borgara í Skagafirði.

    3.  Bréf frá Kaupfélagi Skagfirðinga.

    4.  Bréf frá grunndeildum raf- og málmiðna við Fjölbrautask. Norðurl.  vestra.

    5.  Bréf frá Kristnihátíðarnefnd.

    6.  Bréf frá Samb. ísl. sveitarfélaga.

    7.  Útskrift úr fundarg. bók stjórnar SÍS.

Herdís Á. Sæmundardóttir kynnti fundargerð.  Enginn kvaddi sér hljóðs.

Fundargerð borin upp og samþ. samhljóa.

 
Byggðarráð 29. okt.

Dagskrá:

    1.  Bréf frá Hólaskóla.

    2.  Bréf frá Mjölverksmiðjunni hf.

    3.  Bréf frá Starfsmenntaráði.

    4.  Viðræður við Björn Björnsson og Hilmar Sverrisson.

    5.  Viðræður við Jón Sigfús Sigurjónsson, hdl.

    6.  Bréf frá útgáfustjórn Byggðasögu Skagfirðinga.

    7.  Samningar um endurskoðun hjá Skagaf.

    8.  Bréf frá leikskólastjórum á Sauðárkróki.

    9.  Bréf frá Sögu Íslands.

    10.  Bréf frá Siglufjarðarkaupstað.

    11.  Bréf frá Máka hf.

    12.  Fundarboð v. aðalf. Farskóla Norðurl. vestra.

    13.  Kauptilboð.

    14.  Bréf frá starfsmönnum í Áhaldahúsi.

Herdís Á. Sæmundardóttir skýrði fundargerðina.  Þá kvaddi Snorri Bj. Sigurðsson sér hljóðs, síðan Ingibjörg Hafstað, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson (sem vísar fundarstjórn til Ingibjargar Hafstað, varaforseta á meðan).  Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.Fundargerðin samþykkt samhljóða.

 

b)  Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd 26. okt.

Dagskrá:

    1.  Framkvædanefnd 2000.

    2.  Bréf til skíðadeildar UMFT.

    3.  Framtíð íþróttamála í Skagafirði.

    4.  Önnur mál.

Ásdís Guðmundsdóttir kynnti fundargerð. Til máls tók Ingibjörg Hafstað og óskar eftir að liður 1 verði borinn upp sérstaklega.  Því næst tók Ásdís Guðmundsd. til máls, þá Herdís Á. Sæmundard., Snorri Styrkársson. Fleiri ekki.  Fyrsti liður borinn upp sérstaklega og samþ. með 9 atkv. Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson óska bókað að þau sitji hjá.

Fundargerðir að öðru leyti samþ. samhljóða.

 

c)  Félagsmálanefnd 27. okt.

Dagskrá:

      1.  Húsnæðismál.

      2.  Trúnaðarmál.

      3.  Tilboð vegna námskeiðs f. dagmæður.

      4.  Önnur mál.

 

d)  Félagsmálanefnd/húsnæðismál 27. okt.

Dagskrá:

      1.  Innlausn íbúða.

      2.  Úthlutun íbúða.

      3.  Íbúðir til leigu.

Elínborg Hilmarsdóttir kynnir fundargerðirnar. Enginn kvaddi sér hljóðs.

Fundarg. samþykkt samhljóða, svo og fundar. Fél. 27. 0kt.

 

e)  Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks 22. okt.

Dagskrá:

       1.  Húsrýmisáætlun fyrir Grunnskóla Sauðárkróks.

        2.  Bréf frá Brunamálastofnun.

        3.  Verksamningur um hönnun og ráðgjöf við al-Raf sf.

Einar Gíslason skýrir fundargerðina. Til máls tók Snorri Styrkársson, síðan Einar Gíslason. Fleiri ekki.

Fundarg. samþykkt samhljóða.

 

f)  Umhverfis- og tækninefnd 2. okt.

Dagskrá:

        1.  Tilnefning til landgræðsluverðlauna 1998.

        2.  Lýsing heimreiða.

        3.  Vegur frá Löngumýri að Vallhólma í Skagafirði.

        4.  Snjómokstur.

        5.  Baggaplast.

        6.  Önnur mál.

Sigrún Alda Sighvats. kynnti fundargerðina.  Ingibjörg Hafstað kvaddi sér hljóðs, þá Einar Gíslason. Fleiri ekki.  Fundargerð samþykkt samhljóða.

 

Umhverfis- og tækninefnd 16. okt.

Dagskrá:

  1. Garðar og gróður umræður.
  2. Umsókn um byggingarleyfi, viðbygging, ketilhús við hús  Stuðlabergs á Hofsósi.  Umsækjandi Gunnlaugur Steingrímsson.
  3. Umsókn um byggingarleyfi f. íbúðarhús í Víðidal.  Umsækjendur: Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Pétur Stefánsson.
  4. Umsókn um leyfi tilað breyta áður samþykktum teikningum af íbúðarhúsi í landi Messuholts.  Umsækjandi er Sigurþór Hjörleifsson f.h. eigenda.
  5. Umsókn um staðsetningarleyfi f. lausfrysti og og umsókn um leyfi til að byggja skýli yfir lausfrystinn..  Umsækjandi Jón Ingi Sigurðson f.h. Fiskiðjunnar Skagfirðings.
  6. Umsókn um leyfi til að reisa asfaltgeymi á lóð Vegagerðar ríkisins á hafnarsvæðinu á Sauðárkróki.  Umsækjandi:  Guðmundur Ragnarsson f.h. V.R.
  7. Umsókn um leyfi til að breyta áður samþykktum teikningum af bíl­geymslu að Öldustíg 1.  Umsækjandi er Þorsteinn Ásgrímsson f.h. eigenda.
  8. Skipulagsmál- almenn umræða-  Helstu umræðuatriði:

Svæðisskipulag miðhálendis

Svæðisskipulag Skagafjarðar

Aðalskipulag Skagafjarðar

Deiliskipulag

  1. Baggaplast.
  2. Önnur mál.

Sigrún Alda Sighvats. skýrði fundargerðina.  Til máls tóku Herdís Á. Sæmundard., Ingibjörg Hafstað.  Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.

Fundargerð samþykkt samhljóða.

 

g)  Landbúnaðarnefnd 15. okt.

Dagskrá:

    1.  Landsmót hestamanna ár 2002.

    2.  Staða hestamennsku og hrossaræktar í Skag.

Gísli Gunnarsson kynnti fundargerðina, síðan fól hann varaforseta, Ingibjörgu Hafstað, fundarstjórn og ræddi fundargerðina.Fundargerð samþ. samhljóða.

 

Landbúnaðarnefnd 20. okt.

Dagskrá:

     1.  Fundarsetning.

     2.  Afréttarskrár Skagafjarðarsýslu.

     3.  Önnur mál.

Gísli Gunnarsson kynnti fundargerð, sem og þá næstu:

 

Landbúnaðarnefnd 27. okt.

Dagskrá:

    1.  Fundarsetning.

    2.  Refaeyðing.

    3.  Þóknun til fjallskilastjóra.

    4.  Önnur mál.

Enginn kvaddi sér hljóðs um þessar fundargerðir.

Voru þær bornar upp saman og samþykktar samhljóða.

 

h)  Atvinnu- og ferðamálanefnd 16. okt.

Dagskrá:

     1.  Atvinnumál.

     2.  Önnur mál.

Einar Gíslason kynnti fundargerðina.  Ingibjörg Hafstað tók til máls, þá Einar Gíslason, Snorri Björn Sigurðsson, Snorri Styrkársson, Árni Egilsson, Einar Gíslason.  Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.Fundargerð samþ. samhljóða.

 

3. KOSNING tveggja fulltrúa í vinnuhóp um félagsaðstöðu fyrir eldri borgara í Skagafirði:

Tilnefningar komu um Elínborgu Hilmarsd. og Ásdísi Guðmundsd. Aðrar tilnefningar komu ekki fram. Skoðast þær því rétt kjörnar.

 

4. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR

Ekkert lá fyrir undir þessum lið.

 

Fleira ekki gert. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið.

 

            Gísli Gunnarsson                               Engilráð M. Sigurðard. ritari

            Elínborg Hilmarsdóttir                        Snorri Björn Sigurðsson

            Ásdís Guðmundsdóttir

            Sigrún Alda Sighvats.

            Einar Gíslason

            Sigurður Friðriksson

            Ingibjörg Hafstað

            Herdís Á. Sæmundardóttir

            Árni Egilsson

            Snorri Styrkársson

            Páll Kolbeinsson