Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

30. fundur 12. ágúst 1999 kl. 13:00 Skrifstofa Sveitarfélagsins

SVEITARSTJÓRN  SKAGAFJARÐAR

FUNDUR 30 – 12.08.1999.

Ár 1999, fimmtudaginn 12. ágúst, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 1300.

            Mætt voru:  Gísli Gunnarsson, Kristín Bjarnadóttir, Árni Egilsson,  Sigrún Alda Sighvats, Ásdís  Guðmundsdóttir, Herdís Á. Sæmundard., Elinborg Hilmars­dóttir, Sigurður Friðriksson, Stefán Guðmundsson, Pétur Valdimarsson og Snorri Styrkársson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.

Fundurinn er lokaður.

Forseti setti fund og lýsti dagskrá:

 

Dagskrá:

1. Trúnaðarmál.


Afgreiðslur:

1. Trúnaðarmál.

Til máls tók Gísli Gunnarsson og las hann upp úr trúnaðarbók Landbúnaðar­nefndar frá fundi dags. 9. ágúst 1999.   Lagði hann fram þá tillögu sem þar er samþykkt.   Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.   Tillagan borin upp og samþykkt samhljóða.

 

Dagskrá tæmd.   Fundargerð upplesin og samþykkt.   Fundi slitið kl. 14.3o.

 

Elsa Jónsdóttir, ritari.

Gísli Gunnarsson                              

Snorri Björn Sigurðsson

Kristín Bjarnadóttir

Ásdís Guðmundsdóttir

Árni Egilsson

Sigrún Alda Sighvats

Snorri Styrkársson

Pétur Valdimarsson

Sigurður Friðriksson

Stefán Guðmundsson

Elinborg Hilmarsdóttir

Herdís Sæmundardóttir