Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 33 - 21.09.1999.
Ár 1999, þriðjudaginn 21. september kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 1400.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Brynjar Pálsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Helgi Sigurðsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Ingimar Ingimarsson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. FUNDARGERÐIR;
Byggðarráð 8. og 16. september Menningar-íþr.- og æskulýðsnefnd 15. september Félagsmálanefnd 14. september Skólanefnd 14. september Umhverfis- og tækninefnd 8. september Veitustjórn 15. september Landbúnaðarnefnd 7. september Atvinnu- og ferðamálanefnd 8. september 2. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR;
a) Stjórn Skógræktarsjóðs Skagfirðinga 16. september
AFGREIÐSLUR:
FUNDARGERÐIR: Byggðarráð 8. september. Dagskrá:
Fundur með Fjárlaganefnd. Bréf frá SÍS. Bréf frá Búnaðarsambandi Skagfirðinga. Bréf frá Bergey ehf. Málum vísað frá sveitarstjórn. Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Byggðarráð 16. september
Dagskrá:
Kosning varaformanns. Fjárlagabeiðnir vegna ársins 2000. Viðræður við Sigríði Sigurðardóttur og Ómar Braga Stefánsson. Bréf frá Menntamálaráðuneyti. Bréf frá Félagsmálaráðuneyti. Beiðni um tækifærisvínveitingaleyfi. Vínveitingaleyfi fyrir Fjallakrána. Sala hlutafjár. Sala á hluta #GLIðnaðarhallarinnar#GL í Varmahlíð. Viðbótarlán Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Snorri Björn Sigurðsson og Snorri Styrkársson sem leggur til að eftirfarandi verði samþykkt vegna 3ja liðar fundargerðarinnar:
b) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 15. september.
Dagskrá:
Sigríður Jóhannsdóttir - Félagsmiðstöð. Fjárhagsáætlun. Tillaga sem var vísað til nefndarinnar varðandi skíðasvæðið. Erindi frá Tindastóli. Önnur mál. Snorri Björn Sigurðsson skýrði fundargerðina. Þá tóku til máls Snorri Styrkársson og Herdís Sæmundardóttir sem leggur til að 1. lið fundargerðarinnar verði vísað til Byggðarráðs til skoðunar. Þá leggur hún fram eftirfarandi tillögu vegna 3ja liðar fundargerðarinnar:
Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa 1. lið til Byggðarráðs til skoðunar borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Tillaga Herdísar Sæmundardóttur vegna 3ja liðar borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Félagsmálanefnd 14. september.
Dagskrá:
Húsnæðismál. Trúnaðarmál. Skýrsla stýrihóps í forvörnum og vímuvarnaráætlun Skagafjarðar. Sumarúrræði fyrir fatlaða. Umsókn um leyfi til daggæslu. Búsetumál fatlaðra í Skagafirði. Fjármál félagsþjónustunnar. Önnur mál. Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Lagði hún til að Vímuvarnaráætlun Skagafjarðar 1999 – 2000 verði vísað til kynningar í byggðarráði. Þá tók Gísli
Gunnarsson til máls. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Skólanefnd 14. september.
Dagskrá:
LEIKSKÓLAMÁL:
Leikskólastjóri Furukoti. Bréf frá foreldrum í Fljótum. Dagvistunarúrræði í Fljótum. Fjarnámsnemar við Háskólann á Akureyri. ½ staða við Glaðheima v/fatlaðs einstaklings. S) ÖNNUR MÁL:
e) Umhv.-og tækninefnd 8. september.
Dagskrá:
Hofsstaðasel - Umsókn um landskipti - Egill Bjarnason fh. hlutaðeigandi. Svanavatn - Umsókn um landskipti - Jón Sigfús Sigurjónsson hdl. fh. hlutaðeigandi. Sjöundastaðir í Fljótum - Umsókn um landskipti - Gréta Jóhannsdóttir. Bréf Umhverfisráðuneytis dagsett 31.08.1999, varðandi stjórnsýslukæru Vindhælishrepps vegna Þverárfjallsvegar. Bréf íbúa að Freyjugötu 3, 5, 11, 22 og 26, móttekið 3. sept. 1999, varðandi skipulag við Freyjugötu á Sauðárkróki. Bréf Gunnars Björns Rögnvaldssonar, varðandi framkvæmdir á skíðasvæði í Tindastóli, bréf dagsett 05.09.1999. Ársfundur Náttúruverndarnefnda - fundarboð. Lýtingsstaðir í Tungusveit - Umsókn um leyfi til að klæða utan íbúðarhúsið - Sveinn Guðmundsson. Önnur mál. Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats og Snorri Styrkársson sem leggur til að 6. lið verði vísað aftur til Umhverfis- og tækninefndar til nánari umfjöllunar. Þá tóku til máls Árni Egilsson, Stefán Guðmundsson, Sigrún Alda Sighvats, Snorri Styrkársson, Sigrún Alda Sighvats, Stefán Guðmundsson, Herdís Sæmundardóttir, Gísli Gunnarsson og Snorri Björn Sigurðsson sem leggur fram svohljóðandi tillögu:
Tillaga Snorra Björns Sigurðssonar borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Sigrún Alda Sighvats óskar bókað að hún tekur ekki þátt í afgreiðslu 6. liðar. Snorri Styrkársson og Ingibjörg Hafstað óska bókað að þau sitja hjá við afgreiðslu 6. liðar.
Var nú gert stutt fundarhlé en fundi síðan fram haldið.
f) Veitustjórn 15. september.
Dagskrá:
Bleikjueldi í Skagafirði (Stefán Guðmundss. form. atv.málan. mætir). Málefni Máka hf. (Páll Kolbeinsson stjórnarmaður í Máka mætir). Skýrsla Orkustofnunar um vinnslueftirlit á Sauðárkróki. Bréf frá Erni Þórarinssyni Ökrum í Fljótum. Önnur mál. Árni Egilsson skýrði fundargerðina. Þá tóku til máls Brynjar Pálsson, Snorri Styrkársson og Brynjar Pálsson. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Brynjar Pálsson óskar bókað að hann greiði ekki atkvæði um lið 5b.
g) Landbúnaðarnefnd 7. september.
Dagskrá:
Fundarsetning. Fjallskilanefnd Hóla- og Viðvíkurdeilda, og Haraldur í Enni mæta til fundar. Bréf er komið hafa. Önnur mál. Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
h) Atvinnu- og ferðamálanefnd 8. september.
Dagskrá:
Staða virkjunarmála í Skagafirði. Önnur mál. Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR;
a) Stjórn Skógræktarsjóðs Skagfirðinga 16. september.
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 17.o5
FUNDUR 33 - 21.09.1999.
Ár 1999, þriðjudaginn 21. september kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 1400.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Brynjar Pálsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Helgi Sigurðsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Ingimar Ingimarsson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
a) Stjórn Skógræktarsjóðs Skagfirðinga 16. september
Byggðarráð 16. september
Dagskrá:
#GLSveitarstjórn samþykkir samning þann sem fjallað er um í fundargerð Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar, 1.9.99, lið 2 v/viðgerðar Bæjardyrahúsins á Reynistað.#GLÞá tóku til máls Brynjar Pálsson og Gísli Gunnarsson. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga Snorra Styrkárssonar borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Stefán Guðmundsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í umræðum né atkvæðagreiðslu um þann þátt liðar 8 í fundargerðinni sem lýtur að sölu hlutafjár í Fiskiðjunni Skagfirðingi ehf. Helgi Sigurðsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í umræðum og atkvæðagreiðslu vegna 3ja liðar.
b) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 15. september.
Dagskrá:
#GLÞar sem áhöld eru um hvort bókun í 3ja lið í fundargerðinni er sett fram sem bókun eða tillaga, samþykkir sveitarstjórn eftirfarandi: Samþykkt að vísa lið 3 til væntanlegrar samningsgerðar um skíðasvæðið sem ábendingu um hvernig staðið skuli að samningsgerð.#GLÞá tóku til máls Snorri Styrkársson og Herdís Sæmundardóttir.
Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa 1. lið til Byggðarráðs til skoðunar borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Tillaga Herdísar Sæmundardóttur vegna 3ja liðar borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Félagsmálanefnd 14. september.
Dagskrá:
Gunnarsson til máls. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Skólanefnd 14. september.
Dagskrá:
TÓNLISTARSKÓLAMÁL:
- Gjaldskrá Tónlistarskólans.
- Reglugerð fyrir Tónlistarskólann.
- Erindisbréf skólastjóra Tónlistarskólans.
- Starfsmenn Tónlistarskólans.
- Samkomulag vegna leigu á Höfðaborg.
- Ritari vegna Tónlistarskóla.
GRUNNSKÓLAMÁL:
- Skólaakstur.
- Skóladagheimili við Árskóla.
- Kynning á nýjum námsskrám.
- Upptökusvæði skóla.
- Umsókn um skólavist.
- Bréf frá foreldrafélagi Grunnskólans að Hólum.
- Lengd viðvera við Grunnskólann að Hólum.
- Ársskýrsla skólaskrifstofu.
- Gæðagreinar - mat á skólastarfi.
- Kynning á degi íslenskrar tungu.
- Heimsókn nemenda frá Koge.
e) Umhv.-og tækninefnd 8. september.
Dagskrá:
#GLSveitarstjórn felur umhverfis- og tækninefnd fullnaðarafgreiðslu bréfs Umhverfisráðuneytisins dags. 31. ágúst s.l. Í bréfinu er kynnt stjórnsýslukæra hreppsnefndar Vindhælishrepps varðandi Þverárfjallsveg.#GLAðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa 6. lið fundargerðarinnar aftur til Umhverfis- og tækninefndar borin undir atkvæði og felld með 8 atkvæðum gegn 2.
Tillaga Snorra Björns Sigurðssonar borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Sigrún Alda Sighvats óskar bókað að hún tekur ekki þátt í afgreiðslu 6. liðar. Snorri Styrkársson og Ingibjörg Hafstað óska bókað að þau sitja hjá við afgreiðslu 6. liðar.
Var nú gert stutt fundarhlé en fundi síðan fram haldið.
f) Veitustjórn 15. september.
Dagskrá:
g) Landbúnaðarnefnd 7. september.
Dagskrá:
h) Atvinnu- og ferðamálanefnd 8. september.
Dagskrá:
2. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR;
a) Stjórn Skógræktarsjóðs Skagfirðinga 16. september.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 17.o5
Elsa Jónsdóttir, ritari |