Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

38. fundur 26. október 1999
 SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 38 - 26.10.1999.

    Ár 1999, þriðjudaginn 26. október kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 0900.
    Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Brynjar Pálsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Helgi Sigurðsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson og Ingibjörg Hafstað, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Þá voru mættir á fundinn þingmenn Norðurlandskjördæmis vestra, þeir Hjálmar Jónsson, Vilhjálmur Egilsson, Páll Pétursson, Jón Bjarnason og Kristján Möller.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Viðræður við þingmenn Norðurlandskjördæmis vestra.
Áður en gengið var til dagskrár fóru sveitarstjórnarfulltrúar ásamt þingmönnum í skoðunarferð á Sjúkrahús Skagfirðinga til að skoða endurhæfingarsundlaugina.
AFGREIÐSLUR:
  1. Viðræður við þingmenn Norðurlandskjördæmis vestra.
Til máls tók Gísli Gunnarsson og bauð fundarmenn velkomna. Síðan gaf hann sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni orðið. Fór hann yfir þær fjárlagabeiðnir vegna fjárlaga 2000 sem sveitarstjórn hefur lagt fyrir fjárlaganefnd Alþingis og skýrði nánar fyrir þingmönnum.
Þá tóku til máls Hjálmar Jónsson, Páll Pétursson og Gísli Gunnarsson sem svaraði fyrirspurnum Páls Péturssonar. Næstir tóku til máls Brynjar Pálsson, Hjálmar Jónsson, Kristján Möller, Gísli Gunnarsson, Snorri Björn Sigurðsson, Vilhjálmur Egilsson, Jón Bjarnason, Stefán Guðmundsson, Herdís Sæmundardóttir, Brynjar Pálsson, Hjálmar Jónsson, Vilhjálmur Egilsson, Páll Pétursson, Árni Egilsson, Stefán Guðmundsson, Hjálmar Jónsson, Kristján Möller, Jón Bjarnason, Gísli Gunnarsson, Hjálmar Jónsson og Snorri Björn Sigurðsson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Umræðum lokið og fundi slitið kl. 11.35.
 
                 Elsa Jónsdóttir, ritari