Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 39 - 02.11.1999.
Ár 1999, þriðjudaginn 2. nóvember kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 1400.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Helgi Sigurðsson, Einar Gíslason, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. FUNDARGERÐIR;
Byggðarráð 27. október Menningar-íþr.- og æskulýðsnefnd 20. október Umhverfis- og tækninefnd 19. og 27. október Hafnarstjórn 21. október Landbúnaðarnefnd 26. október Atvinnu og ferðamálanefnd 13. september og 27. október 2. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR;
a) Samstarfsnefnd Akrahrepps og Sveitarf. Skagafjarðar 21. október
AFGREIÐSLUR:
FUNDARGERÐIR: a) Byggðarráð 27. október. Dagskrá:
Bréf frá ÁTVR. Fjármögnunarleigusamningur. Bréf frá Kristnihátíðarnefnd. Fjármálaráðstefnan. Fundarboð Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum. Fundarboð vegna fjarvinnslufyrirtækja á Norðurlandi vestra. Tilboð í Iðnaðarhöllina. Málefni Loðskinns kynnt á fundinum. Kaup á túni - Friðbjörn Þórhallsson. Bréf frá Sýslumanni. Bréf frá Ferðasmiðjunni. Kaupsamningur um verkstæðishús í Messuholti. Trúnaðarmál – kynnt á fundinum. Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Sigrún Alda Sighvats óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar fundargerðarinnar.
b) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 20. október.
Dagskrá:
Bókasöfn í Skagafirði. Árið 2000. Bréf frá Iðnaðarmannafélagi Skagafjarðar vegna styrkbeiðni. Bréf frá Golfklúbbi Sauðárkróks. Félagsmiðstöðin Friður. Bréf frá hússtjórn Félagsh. Hegranesi. Tekið fyrir erindi frá UMF. Tindastóli. Kynnt bréf frá Skíðafélagi Fljótamanna. Önnur mál. Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Leggur hún til að tillögu í 1.lið fundargerðarinnar verði vísað til skólanefndar. Þá tóku til máls Snorri Styrkársson og Ásdís Guðmundsdóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga Ásdísar Guðmundsdóttur borin upp og samþykkt samhljóða. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Umhv.-og tækninefnd 19. október.
Dagskrá:
Hofsós - deiliskipulag. Þrastarlundur í Sléttuhlíð, mál nr. 7 frá fundi 13. okt. 1999. Önnur mál. Sigrún Alda Sighvats skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Umhv.-og tækninefnd 27. október.
Dagskrá:
Hofsós - deiliskipulagstillaga fyrir Plássið, Sandinn, Brekkuna og Bakkann - tillaga 3. Bréf sviðsstjóra Náttúruverndar ríkisins vegna verndunar Orravatnsrústa á Hofsafrétti. Önnur mál. Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Hafnarstjórn 21. október.
Dagskrá:
Verksamningur. Aðstæður við bryggju í Haganesvík. Rafmagnstengikassi við smábátahöfn. Snorri Björn Sigurðsson skýrði fundargerðina. Þá tóku til máls Snorri Styrkársson og Snorri Björn Sigurðsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Landbúnaðarnefnd 26. október.
Dagskrá:
Fundarsetning. Sauðfjárveikivarnir. Umsögn Stefáns Ólafssonar v/Haraldar Jóhannssonar. Bréf sem borist hafa. Önnur mál. Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 13. september.
Dagskrá:
1. Heimsókn að Bjarnargili í Fljótum.
2. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR;
a) Samstarfsnefnd Akrahrepps og Sveitarf. Skagafjarðar 21. október
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 14.5o.
FUNDUR 39 - 02.11.1999.
Ár 1999, þriðjudaginn 2. nóvember kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 1400.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Helgi Sigurðsson, Einar Gíslason, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
a) Samstarfsnefnd Akrahrepps og Sveitarf. Skagafjarðar 21. október
AFGREIÐSLUR:
b) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 20. október.
Dagskrá:
c) Umhv.-og tækninefnd 19. október.
Dagskrá:
Umhv.-og tækninefnd 27. október.
Dagskrá:
d) Hafnarstjórn 21. október.
Dagskrá:
e) Landbúnaðarnefnd 26. október.
Dagskrá:
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 13. september.
Dagskrá:
Atvinnu- og ferðamálanefnd 27. október.
Dagskrá:
- Ferðamál.
- Höfði ehf.
- Önnur mál.
2. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR;
a) Samstarfsnefnd Akrahrepps og Sveitarf. Skagafjarðar 21. október
Elsa Jónsdóttir, ritari