Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 40 - 16.11.1999.
Ár 1999, þriðjudaginn 16. nóvember kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 1400.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Helgi Sigurðsson, Herdís Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Jóhann Svavarsson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. FUNDARGERÐIR;
Byggðarráð 3. og 10. nóvember Menn-íþr.- og æskulýðsnefnd 3. og 8. nóvember Félagsmálanefnd 5. nóvember Skólanefnd 9. nóvember Umhverfis- og tækninefnd 3.(x2), 4.(x2) og 10. nóvember Veitustjórn 9. nóvember Hafnarstjórn 2. nóvember Landbúnaðarnefnd 2. nóvember 2. SAMSTARFSSAMNINGUR VIÐ AKRAHREPP
3. REGLUGERÐ HITAVEITU SKAGAFJARÐAR - ÞRIÐJA UMRÆÐA
4. TILNEFNING FULLTRÚA Í STJÓRN NÁTTÚRUSTOFU Í STAÐ BJARNA MARONSSONAR
5. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR;
FUNDARGERÐIR: a) Byggðarráð 3. nóvember. Dagskrá:
Trúnaðarmál. Viðaukasamningur við saming um búfjáreftirlit. Bréf frá Löggarði ehf. Bréf frá Partek. Bréf frá Bjarna Maronssyni. Bréf frá Félagi íslenskra leikskólakennara. Beiðni um niðurfellingu. Beiðni um greiðslu á námsvistargjaldi.
Bréf frá Framkvæmdasýslu ríkisins. Ferðasmiðjan ehf. Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tók Stefán Guðmundsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Byggðarráð 10. nóvember.
Dagskrá:
b) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 3. nóvember.
Dagskrá:
Hátíðarhöld árið 2000. Fjárhagsáætlun. Önnur mál. Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 3. nóvember.
Dagskrá:
1. Árið 2000, Stýrihópurinn mætti.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðirnar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin 3. nóvember borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Síðari fundargerð 3. nóvember þarfnast ekki samþykktar.
c) Félagsmálanefnd 5. nóvember.
Dagskrá:
Launamál starfsmanna heimaþjónustu og dagvistar. Trúnaðarmál. Kynning á störfum Félagsþjónustu Skagfirðinga. Hlé.
Þuríður Ingvarsdóttir segir frá starfsbraut við FSNV og starfsþjálfun fatlaðra. Þuríður Ingvarsdóttir segir frá þjónustu við fatlaða, liðveislu og frekari liðveislu. Hvað getur falist í slíkri þjónustu. Tekur eitt dæmi til útskýringar. Jóna Hjaltadóttir segir frá endurbótum og nýjum áherslum í Iðju/Hæfingu. 4. Umræður. Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Skólanefnd 9. nóvember.
Dagskrá:
Grunnskólamál:
Fjárhagsáætlun skólanna. Skólanámskrár. Húsnæðismál Grunnskólans Hofsósi. Bréf frá Menntamálaráðuneyti. Árvist - skólavistun Árskóla. Undirbúningur útboðs á skólaakstri. Sameining bókasafna og skólabókasafna. Leikskólamál:
Fjárhagsáætlun leikskólanna. Sumarlokanir. Bréf frá leikskólakennara. Gjaldskrármál. Tónlistarskólamál.
Fjárhagsáætlun. Gjaldskrárhækkun. Erindi frá kennara við skólann. Önnur mál:
Fjárhagsáætlun Skólaskrifstofu. Stefnumótun skólanefndar. Erindisbréf. Málþing. Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tók Ingibjörg Hafstað. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Umhv.-og tækninefnd 3. nóvember.
Dagskrá:
Hofsós - deiliskipulag fyrir Plássið, Sandinn, Brekkuna og Bakkann - tillaga 4. Umhv.-og tækninefnd 3. nóvember.
Dagskrá:
Umhv.-og tækninefnd 4. nóvember.
Dagskrá:
1. Opinn fundur um skipulagsmál gamla bæjarhlutans á Sauðárkróki.
Umhv.-og tækninefnd 4. nóvember.
Dagskrá:
1. Deiliskipulag gamla bæjarins á Sauðárkróki.
Umhv.-og tækninefnd 10. nóvember.
Dagskrá:
f) Veitustjórn 9. nóvember.
Dagskrá:
Reglugerð Hitaveitu Skagafjarðar. Húsnæðiskaup Rafveitu Sauðárkróks. Leiga húsnæðis að Faxatorgi. Staða hjá Rafveitu miðað við fjárhagsáætlun 1999. Gjaldþrot Loðskinns hf. Önnur mál. Árni Egilsson skýrði fundargerðina og leggur til að 1. lið verði vísað til afgreiðslu með 3ja lið dagskrár. Þá tóku til máls Ingibjörg Hafstað, Árni Egilsson og Jóhann Svavarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa 1. lið til afgreiðslu með 3ja lið dagskrár samþykkt samhljóða. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Sigrún Alda Sighvats óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar.
g) Hafnarstjórn 2. nóvember.
Dagskrá:
1. Kynning á deiliskipulagi fyrir hluta Hofsóss.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
h) Landbúnaðarnefnd 2. nóvember.
Dagskrá:
Fundarsetning. Málefni Skarðsár. Önnur mál. Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. SAMSTARFSSAMNINGUR VIÐ AKRAHREPP
Til máls tók Snorri Björn Sigurðsson sveitarstjóri. Fór hann yfir og skýrði nánar þann Samstarfssamning við Akrahrepp sem hér er til afgreiðslu. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Var samningurinn borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða.
3. REGLUGERÐ HITAVEITU SKAGAFJARÐAR - ÞRIÐJA UMRÆÐA
Til máls tók Snorri Björn Sigurðsson sveitarstjóri. Skýrði hann fyrir fundarmönnum ástæðu þess að Reglugerð Hitaveitu Skagafjarðar er komin til þriðju umræðu, en tvær umræður eiga að vera nægilegar. Ástæðan er hins vegar sú að þrjár athugasemdir höfðu borist frá Iðnaðarráðuneytinu vegna reglugerðarinnar. Fór Snorri yfir þær athugasemdir og skýrði nánar. Leggur hann til að Reglugerð Hitaveitu Skagafjarðar með áorðnum breytingum verði samþykkt. Þá tóku til máls Ingibjörg Hafstað, Jóhann Svavarsson, Árni Egilsson, Gísli Gunnarsson, Jóhann Svavarsson og Árni Egilsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að fresta afgreiðslu Reglugerðar Hitaveitu Skagafjarðar til næsta fundar, einkum vegna ávkæðis 3. gr. borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
4. TILNEFNING FULLTRÚA Í STJÓRN NÁTTÚRUSTOFU Í STAÐ
BJARNA MARONSSONAR
Fram kom tillaga um Arnór Gunnarsson, sem verið hefur varamaður í Stjórn Náttúrustofu, sem aðalmann og Guðmund Árnason í hans stað sem varamann. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
5. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR;
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra 2. nóvember Samstarfsnefnd Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar 9. nóvember. Gísli Gunnarsson fór yfir fundargerð Samstarfsnefndar Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar frá 9. nóvember og skýrði hana nánar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Var fundargerðin borin upp og samþykkt samhljóða.
Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið.
FUNDUR 40 - 16.11.1999.
Ár 1999, þriðjudaginn 16. nóvember kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 1400.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Helgi Sigurðsson, Herdís Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Jóhann Svavarsson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. FUNDARGERÐIR;
3. REGLUGERÐ HITAVEITU SKAGAFJARÐAR - ÞRIÐJA UMRÆÐA
4. TILNEFNING FULLTRÚA Í STJÓRN NÁTTÚRUSTOFU Í STAÐ BJARNA MARONSSONAR
5. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR;
- Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra 2. nóvember
- Samstarfsnefnd Akrahrepps og Sveitarf. Skagafjarðar 9. nóvember
- Málefni Trausta Sveinssonar.
- Hlutafé í Fiskiðjunni.
- Opnun heimasíðu.
- Beiðni um greiðslu námsvistargjalds.
- Erindi frá Una Péturssyni.
- Málefni Þels ehf.
- Erindi frá leikskólanum Glaðheimum.
- Bréf frá S.Í.S.
- Trúnaðarmál.
- Gatnagerðargjöld.
b) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 3. nóvember.
Dagskrá:
Dagskrá:
1. Árið 2000, Stýrihópurinn mætti.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðirnar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin 3. nóvember borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Síðari fundargerð 3. nóvember þarfnast ekki samþykktar.
c) Félagsmálanefnd 5. nóvember.
Dagskrá:
- Félagsmálastjóri fer yfir heildarmyndina
- Árdís Antonsdóttir kynnir barnaverndarnefnd og tekur dæmi um vinnslu barnaverndarmáls.
- Kristrún Ragnarsdóttir segir frá þjónustu við börn með sérþarfir og stuðning sem veittur er við fjölskyldur þeirra.
- Þórunn Elva Guðnadóttir segir frá stöðu heimaþjónustu og dagdvalar aldraðra.
d) Skólanefnd 9. nóvember.
Dagskrá:
e) Umhv.-og tækninefnd 3. nóvember.
Dagskrá:
- Opinn fundur um deiliskipulagstillögu fyrir Plássið, Sandinn, Brekkuna og Bakkann á Hofsósi.
Dagskrá:
Umhv.-og tækninefnd 4. nóvember.
Dagskrá:
- Þrasastaðir í Fljótum.
- Hamraborg í Hegranesi.
- Borgargerði í Borgarsveit.
- Snjómokstur.
- Trjágróður á lóðum.
- Staða framkvæmda.
- Sorpurðunarmál.
- Fráveitumál.
- Önnur mál.
f) Veitustjórn 9. nóvember.
Dagskrá:
g) Hafnarstjórn 2. nóvember.
Dagskrá:
1. Kynning á deiliskipulagi fyrir hluta Hofsóss.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
h) Landbúnaðarnefnd 2. nóvember.
Dagskrá:
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. SAMSTARFSSAMNINGUR VIÐ AKRAHREPP
Til máls tók Snorri Björn Sigurðsson sveitarstjóri. Fór hann yfir og skýrði nánar þann Samstarfssamning við Akrahrepp sem hér er til afgreiðslu. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Var samningurinn borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða.
3. REGLUGERÐ HITAVEITU SKAGAFJARÐAR - ÞRIÐJA UMRÆÐA
Til máls tók Snorri Björn Sigurðsson sveitarstjóri. Skýrði hann fyrir fundarmönnum ástæðu þess að Reglugerð Hitaveitu Skagafjarðar er komin til þriðju umræðu, en tvær umræður eiga að vera nægilegar. Ástæðan er hins vegar sú að þrjár athugasemdir höfðu borist frá Iðnaðarráðuneytinu vegna reglugerðarinnar. Fór Snorri yfir þær athugasemdir og skýrði nánar. Leggur hann til að Reglugerð Hitaveitu Skagafjarðar með áorðnum breytingum verði samþykkt. Þá tóku til máls Ingibjörg Hafstað, Jóhann Svavarsson, Árni Egilsson, Gísli Gunnarsson, Jóhann Svavarsson og Árni Egilsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að fresta afgreiðslu Reglugerðar Hitaveitu Skagafjarðar til næsta fundar, einkum vegna ávkæðis 3. gr. borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
4. TILNEFNING FULLTRÚA Í STJÓRN NÁTTÚRUSTOFU Í STAÐ
BJARNA MARONSSONAR
Fram kom tillaga um Arnór Gunnarsson, sem verið hefur varamaður í Stjórn Náttúrustofu, sem aðalmann og Guðmund Árnason í hans stað sem varamann. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
5. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR;
Elsa Jónsdóttir, ritari |