Fara í efni

Umhverfisnefnd

19. fundur 19. apríl 2004 kl. 15:00 Ráðhúsið á Sauðárkróki

Ár 2004, mánudaginn 19. apríl kl. 15:00 kom Umhverfisnefnd Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.

Mætt voru:     
Ómar Unason, Viðar Einarsson, Elinborg Hilmarsdóttir, Helga Gunnlaugsdóttir, garðyrkjustjóri og Hallgrímur Ingólfsson, sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs.

Dagskrá: 

1. Fegrunarátak – framhald vegna fundar 13. apríl sl.

Afgreiðslur: 

  1. Nefndarmenn ásamt starfsmönnum fóru í vettvangsferð um Sauðárkrók og nágrenni og skoðuðu nokkur svæði sem nefndin telur nauðsynlegt að gera úrbætur á fyrir næstkomandi sumar. Í kjölfar ferðarinnar var útbúinn verkefnalisti og kostnaðaráætlun. Samþykkt að kynna áætlunina fyrir Byggðarráði.


Fleira ekki gert, fundi slitið.

Viðar Einarsson ritaði fundargerð.