Fara í efni

Umhverfisnefnd

30. fundur 14. október 2005 kl. 10:00 - 10:20 Ráðhúsið á Sauðárkróki

Árið 2005, föstudaginn 14. okt. 2005, kom Umhverfisnefnd Skagafjarðar saman til fundar kl. 10:00 í Ráðhúsinu, Sauðárkróki.

Mætt voru:     
Elinborg Hilmarsdóttir, Árni Egilsson, starfsmennirnir Helga Gunnlaugsdóttir garðyrkjustjóri og Hallgrímur Ingólfsson, sviðsstjóri. Formaður, Þorgr. Ómar Unason var í símasambandi við fundarmenn.

Dagskrá: 

  1. Hunda- og kattahald í sveitarfélaginu
  2. Önnur mál.

Afgreiðslur: 

1. Lögð fram reglugerð um hunda- og kattahald í Sveitarfél. Skagafirði. Reglugerðin samþykkt.

2. Önnur mál engin.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 10:20.

Árni Egilsson, ritari.