Fara í efni

Umhverfisnefnd

33. fundur 21. desember 2005 kl. 12:00 Ráðhúsið á Sauðárkróki

Árið 2005, miðvikudaginn 21. des. 2005, kom Umhverfisnefnd Skagafjarðar saman til fundar kl. 12:00 í Ráðhúsinu, Sauðárkróki.

Mætt voru:     
Elinborg Hilmarsdóttir, Þorgrímur Ómar Unason, Árni Egilsson og starfsmennirnir Helga Gunnlaugsdóttir garðyrkjustjóri og Hallgrímur Ingólfsson.

Dagskrá: 

  1. Fjárhagsáætlun
  2. Önnur mál

Afgreiðslur:

1. Umhverfisnefnd samþykkir að málaflokkum 08 hreinlætismál og 11 umhverfismál í fjárhagsáætlun verði vísað til seinni umræðu í sveitarstjórn.

2. Önnur mál. Engin.

 
Fleira ekki gert, fundi slitið.

Árni Egilsson, ritari.