Umhverfis- og tækninefnd
Fundur 115 - 12.12.2001
Ár 2001, miðvikudaginn 12. desember kl.12.00 kom Umhverfis- og tækninefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
Mætt voru: Stefán Guðmundsson, Sigrún Alda Sighvats, Árni Egilsson, Örn Þórarinsson, Jóhann Svavarsson, Óskar S. Óskarsson, Hallgrímur Ingólfsson og Jón Örn Berndsen
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2002
2. Önnur mál
Afgreiðslur:
1. Rætt um gerð fjárhagsáætlunar og tillögur vegna hennar. Til umræðu eru liðir 07 Brunavarnir og almannavarnir, 08 Hreinlætismál, 09 Byggingar- og skipulagsmál, 10 Götur, holræsi og umferðarmál, 11 Almenningsgarðar og útivist, 18 Áhaldahús, 19 Vélasjóður.
Vegna anna vék Jóhann Svavarsson af fundi kl. 1300
2. Önnur mál – engin.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 1420