Fara í efni

Umhverfis- og tækninefnd

23. fundur 26. febrúar 1999 kl. 09:00 Skrifstofa Skagafjarðar

Umhverfis- og tækninefnd Skagafjarðar 

Fundur 23 – 26.02.99

  

    Ár 1999, föstudaginn 26. febrúar kl. 9,00 kom Umhverfis- og tækninefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar.

    Mætt voru:  Stefán Guðmundsson, Sigrún Alda Sighvats, Árni Egilsson, Örn Þórarinsson, Jóhann Svavarsson, Ingvar G. Jónsson, Hallgrímur Ingólfsson, Jón Örn Berndsen.

 

Dagskrá:

  1. Samþykktir og gjaldskrá fyrir sorphirðu í Skagafirði.
  2. Framkvæmdir 1999 v. fjárhagsáætlun.
  3. Önnur mál.

 

Afgreiðslur: 

1. Samþykkt og gjaldskrá fyrir sorphirðu í Skagafirði. Hallgrímur Ingólfsson, tæknifræðingur, fór yfir tillögur um Samþykkt og gjaldskrá fyrir sorphirðu og urðun í Sveitarfélaginu Skagafirði.

Tillögurnar eru þrír kaflar, samtals 12 greinar.

Samþykkt að leggja tillögurnar fram til sveitarstjórnar.

 

2. Framkvæmdir 1999. Farið yfir fjárhagsáætlun, þ.e. þá málaflokka sem heyra undir nefndina. Ákveðið að halda fund n.k. mánudag kl. 9, um fjárhagsáætlun.

 

3. Önnur mál – Engin.

 

Fleira ekki gert.

 

Stefán Guðmundsson                        Jón Örn Berndsen

Örn Þórarinsson                                 Ingvar Gýgjar Jónsson

Sigrún Alda Sighvats                        Hallgrímur Ingólfsson

Árni Egilsson

Jóhann Svavarsson