Fara í efni

Umhverfis- og tækninefnd

74. fundur 02. ágúst 2000 kl. 13:00 - 15:40 Skrifstofa Skagafjarðar

Umhverfis- og tækninefnd Skagafjarðar 

Fundur 74 – 02.08.2000

 

            Ár 2000, miðvikudaginn 2. ágúst kl. 1300 kom umhverfis- og tækninefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.

            Mætt voru: Stefán Guðmundsson, Sigrún Alda Sighvats, Árni Egilsson, Örn Þórarinsson, Helgi Thorarensen, Jón Örn Berndsen, Árni Ragnarsson.

 

DAGSKRÁ:

  1. Faxatorg, skipulag og lóðarumsókn frá Trésmiðjunni Eik sf.
  2. Önnur mál.

 

Afgreiðslur:

1. Stefán Guðmundsson setti fund, bauð velkominn      skipulagsarkitekt Árna Ragnarsson. Í upphafi fundar gerði formaður grein      fyrir dagskrá fundarins.

Árni Ragnarsson fór yfir skipulag Faxatorgs og gerði grein fyrir því. Miklar og almennar umræður urðu um skipulag svæðisins og aðalskipulag Sauðárkróks.

2. Önnur mál. Engin.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 15,40.

 

Stefán Guðmundsson                                                Jón Örn Berndsen     

Örn Þórarinsson

Sigrún Alda Sighvats

Árni Egilsson

Helgi Thorarensen