Fara í efni

Skagafjörður undir meðaltali í orkukostnaði til húshitunar

19.02.2024
Mynd af heimasíðu Byggðastofnunar

Á heimasíðu Byggðastofnunar má sjá tölur um orkukostnað til húshitunar á Íslandi. Reiknaður var út kostnaður á ársgrundvelli við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni, á flestum þéttbýlisstöðum og í dreifbýli á Íslandi. Viðmiðunareignin er einbýlishús, 140 m² að grunnfleti og 350m³. 

Í samanburðinum má sjá að Skagafjörður er vel undir meðaltali í orkukostnaði til húshitunar yfir landið.

Hægt að skoða mælaborð sem sýnir orkukostnað með og án raforku með því að smella hér