Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

2. fundur 25. febrúar 2015 kl. 13:15 - 14:30 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Sigurður Hafsteinn Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
  • Einar Andri Gíslason starfsmaður byggingarfulltrúa
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Ysti-Hóll 146603 - Tilkynning um niðurrif mannvirkja

Málsnúmer 1501155Vakta málsnúmer

Magnús Pétursson kt. 200256-5739 eigandi jarðarinnar Ysti-Hóll 146603 hefur tilkynnt um niðurrif og breytingu mannvirkja á jörðinni. Varðar matshluta 06 og 07. Skráning hefur verið leiðrétt og tilkynnt Fasteignaskrá Þjóðskrár.

2.Litla-Gröf 145986 - leiðrétt fasteignamat

Málsnúmer 1502133Vakta málsnúmer

Páll Einarsson Kt. 040567-5779, fyrir hönd eiganda Litlu-Grafar, 145986, Lindu Bjarnar Jónsdóttir kt. 260277-4809 og Höllu Þorbjörnsdóttir kt.301029-7999 , óska eftir að skráningu mannvirkja á jörðinni verði leiðrétt. Húsið sem um ræðir eru matshluti 09 á jörðinni. Skráning hefur verið leiðrétt og tilkynnt Fasteignaskrá Þjóðskrár.

3.Stóra-Gröf syðri 146004 - leiðrétt fasteignamat

Málsnúmer 1502139Vakta málsnúmer

Laufey Leifsdóttir kt. 281075-5279 og Sigfús Ingi Sigfússon kt. 031175-5349, eigendur jarðarinnar Stóra-Gröf syðri 146004, óska eftir að skráningu mannvirkja á jörðinni verði leiðrétt. Húsin sem um ræðir eru matshlutar 04 og 06 á jörðinni. Skráning hefur verið leiðrétt og tilkynnt Fasteignaskrá Þjóðskrár.

4.Keta 145901 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1502117Vakta málsnúmer

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Hrefnu Gunnsteinsdóttur kt. 110445-2889. Umsókn um leyfi til að byggja við og breyta þurrheyshlöðu á jörðinni Ketu, landnúmer 14590, matshluta 09. Einnig sótt um leyfi til að breyta notkun hlöðunnar í sauðburðarskýli. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Eyjólfi Þór Þórarinssyni. Uppdrættirnir eru í verki númer 771101, nr A101, dagsettir 24. júlí 2014. Byggingaráform samþykkt.

5.Melhóll - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1502106Vakta málsnúmer

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Guðmundar Ingvars Ásgeirssonar kt. 230693-3159. Umsókn um leyfi til að byggja íbúðarhús á landinu Melhóll, landnúmer 222630. Framlagður aðaluppdráttar gerður af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrátturinn hefur heitið Melhóll, Skagafirði ? íbúðarhús og er í verki númer 0062014, nr. A-01, dagsettur 22.12.2014. Byggingaráform samþykkt.

6.Ártorg 4 N1 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1502105Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn Hafsteins Guðmundssonar, f.h. N1 kt. 540206-2010, Dalvegi 10-14, Kópavogi. Umsókn um leyfi til að endurbæta tæki og búnað í núverandi frysti og kælitækjum. Framlagður séruppdráttur er gerður af Svavari M. Sigurjónssyni kt. 180867-3419, tæknifræðingi. Uppdrátturinn er í verki númer 14-61, nr. 401, dags 12.11.2014. Byggingarfulltrúi veitir umbeðið leyfi.

7.Raftahlíð 20 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1502201Vakta málsnúmer

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Rögnu H. Hjartardóttur kt. 211169-4789 og Sigfúsar Snorrasonar kt. 220468-4619. Umsókn um leyfi til að breyta útliti raðhúss sem stendur á lóðinni nr. 20 við Raftahlíð. Framlögð gögn dagsett 23. febrúar gera grein fyrir fyrirhuguðum breytingum. Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda raðhúsa sem standa á lóðunum nr. 12, 14, 16 og 18 við Raftahlíð. Byggingarleyfi veitt.

8.Furuhlíð 8 - Eignaskiptasamningur

Málsnúmer 1502090Vakta málsnúmer

Bjarki E. Tryggvason kt. 030851-4559, Helga Haraldsdóttir kt. 070354-3739, Rúnar M. Grétarsson kt. 231272-5189 og Ásta M. Benediktsdóttir kt. 260276-3879, eigendur fjöleignahúss sem stendur á lóðinni nr. 8 við Furuhlíð hafa lagt fram til samþykktar breyttan eignaskiptasamning. Breytingin er í samræmi við byggingarleyfi frá 25. nóvember 2014.

9.Viðvík 178680 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1502108Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, þar sem óskað er umsagnar vegna umsóknar Kára Ottóssonar kt. 181163-6909 og Guðríðar Magnúsdóttur um rekstrarleyfi fyrir gististað. Tegund gististaðar er búðarhús, í landinu Viðvík land 178680, gististaður í flokki II. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

10.Húsey 146043 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1502137Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, þar sem óskað er umsagnar vegna umsóknar Indríðar Indriðadóttur kt. 150731-2169 um endurnýjum á rekstrarleyfi fyrir gististað. Tegund gististaðar er íbúðarhús, í landi Húseyjar , gististaður í flokki III. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

11.Lauftún 146056 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrareleyfis

Málsnúmer 1502138Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, þar sem óskað er umsagnar vegna umsóknar Indríðar Indriðadóttur kt. 150731-2169 um endurnýjum á rekstrarleyfi fyrir gististað. Tegund gististaðar er íbúðarhús, í landi Lauftús, heimagisting í flokki III. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

12.Tröð 145932 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1502147Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, þar sem óskað er umsagnar vegna umsóknar Sóleyjar Önnu Skarphéðinsdóttur kt. 150649-3669 um endurnýjum á rekstrarleyfi fyrir gististað. Tegund gististaðar er frístundahús, í landi Traðar 145932, heimagisting í flokki II. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

13.Ásgarður eystri 179981 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1502191Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, þar sem óskað er umsagnar vegna umsóknar Ástu Margrétar Grétarsdóttur kt. 180862-2269, fh. ÁMG ehf. kt. 591297-4659 um rekstrarleyfi fyrir gististað. Tegund gististaðar er íbúðarhús í landi Ásgarðs eystri 179981, heimagisting í flokki II. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

14.Rafrænt eintak fasteignaskrár 2014

Málsnúmer 1501231Vakta málsnúmer

Kynnt tilkynning frá Þjóðskrá Íslands um rafrænt eintak fasteignaskrár 2014.

15.Galtará - nýtt fasteigna og brunabótamat

Málsnúmer 1502087Vakta málsnúmer

Fasteignaskrá Þjóðskrár hefur tilkynnt Sveitarfélaginu Skagafirði um nýtt fasteigna og brunabótamat mannvirkja á lóðinni Galtará lóð 145402, en Sveitarfélagið Skagafjörður er með 50% eignarhlut í mannvirkjum á lóðinni.

Fundi slitið - kl. 14:30.