Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Prestsbær (217667) - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1505048Vakta málsnúmer
2.Lónkot 146557 - Umsagnarbeiðini vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1505060Vakta málsnúmer
Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 8. maí 2015. Þar er óskað umsagnar um umsókn Pálínu frá Grund kt. 430304-2590. Umsóknin er um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Lónkot Sveitsetur, Lónkoti (146557), Höfðaströnd. Gisti- og veitingastaður í flokki II. Forsvarsmaður er Pálína Jónsdóttir kt. 160568-5349. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
3.Ánastaðir lóð 1 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1505045Vakta málsnúmer
Guðmundur Hjálmarsson fh. G. Hjálmarsson ehf. kt. 630196-3619 sækir um byggingarleyfi fyrir bílgeymslu í landi Ánastaða lóð 1, í Svartárdal, landnúmer 223153. Meðfylgjandi er aðaluppdráttur áritaður 06.05.2015 hjá Stoð ehf. verkfræðistofu, af Eyjólfi Þórarinssyni. Byggingaráform samþykkt.
4.Steinsstaðir 146227 - Jarðstrengur RARIK
Málsnúmer 1504126Vakta málsnúmer
Þann 13. apríl s.l. heimilaði skipulags- og byggingarfulltrúi lagningu 12kV jarðstrengs í landi sveitarfélagsins að Steinsstöðum.Meðfylgjandi gögn eru samningur dagsettur 13 apríl og afstöðumynd sen sýnir strengleið.
5.Skógargata 11 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1504149Vakta málsnúmer
Guðmundur Þór Guðmundsson byggingarfræðingur fyrir hönd Eignasjóðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar, eigenda Gúttó Skógargötu 11, sæki með bréfi dagsettu 12.12.2014 um leyfi til að gera breytingu á hluta hússins. Breytingin felst í að rífa gamlan inngang að suð-vestan ásamt að lagfæra útveggi, dyr og glugga í salarhluta hússins. Meðfylgjandi er aðaluppdráttur sem sýnir fyrirhugaðar breytingar. Uppdráttur útgefinn 16.09.2014 samþykktur af Minjastofnun Íslands 27. apríl 2015. Séruppdrættir af gluggum eru samþykktir af Minjastofnun Íslands 20. maí 2015. Byggingaráform samþykkt.
6.Skálá 146583 - Umsagnarbeiðini vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1504187Vakta málsnúmer
Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 21.05.2015. Þar er óskað umsagnar um umsókn Magnúsar Péturssonar kt. 200256-5739. Umsóknin er um rekstrarleyfi fyrir Skálá í Sléttuhlíð- íbúðarhús (146583). Gististaður í flokki II. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
7.Langhús lóð - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1505024Vakta málsnúmer
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Indriða Þórs Einarssonar kt. 110279-5749 fh. Skagafjarðarveitna hitaveitu kt. 681212-0350, dagsett 7. maí 2015. Umsókn er um leyfi til að byggja borholu- og aðstöðuhús, ásamt gasskiljutanki á lóðinni Langhús lóð með landnúmerið 223278. Framlagðir aðaluppdrættir, ásamt burðarvirkis- og lagnauppdráttum eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni kt. 080353-4219. Uppdrættir eru í verki númer 10202, nr. A-101, B-101 , B-102, B-103 og P-101, dagsettir 12. mars 2015.
Húsið verður byggt á athafnarsvæði Friðriks jónssonar ehf., við Borgarröst 8 á Sauðárkróki og flutt þaðan á staðsteyptar undirstöður á umrædda lóð. Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráform.
Húsið verður byggt á athafnarsvæði Friðriks jónssonar ehf., við Borgarröst 8 á Sauðárkróki og flutt þaðan á staðsteyptar undirstöður á umrædda lóð. Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráform.
8.Molastaðir lóð 1 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1505025Vakta málsnúmer
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Indriða Þórs Einarssonar kt. 110279-5749 fh. Skagafjarðarveitna hitaveitu kt. 681212-0350, dagsett 7. maí 2015. Umsókn er um leyfi til að byggja borholuhús á lóðinni Molastaðir lóð 1 með landnúmerið 223277. Framlagðir aðaluppdrættir, ásamt burðarvirkisuppdráttum eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni kt. 080353-4219. Uppdrættir eru í verki númer 10202, nr. A-102, B-104 og B-105, dagsettir 12. mars 2015. Húsið verður byggt á athafnarsvæði Friðriks jónssonar ehf., við Borgarröst 8 á Sauðárkróki og flutt þaðan á staðsteyptar undirstöður á umrædda lóð. Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráform.
Fundi slitið - kl. 10:30.
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Friðbjörns Helga Jónssonar húsasm. kt. 120658-4099, f.h. Ingar Jensen/ Prestbæ ehf kt. 621208-0550, móttektin 11. maí s.l. Umsókn um leyfi til að byggja 12.8 m2 geymsluskúr á jörðinni Prestbæ (217667) í Hegranesi. Meðfylgandi eru gögn sem gerð eru af Friðbirni Jónssyni, dagsett eru 06. maí 2015 sem gera grein fyrir framkvæmdinni. Einnig er óskað eftir því að geymsluskúrinn skráður í fasteignaskrá þjóðskrár Íslands. Byggingarleyfi veitt.