Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Birkihlíð 145968 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1407134Vakta málsnúmer
2.Brautartunga land A - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1504245Vakta málsnúmer
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn frá Evelyn Ýr Kuhne kt. 050373-2239 og Sveini Guðmundssyni kt. 250749-2959, eigendum Brautartungu lands A, í Tungusveit. Umsóknin er um leyfi til að byggja hesthús, skemmu og hestarétt úr torfi. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni kt. 080353-4219. Uppdrættir eru í verki númer 7207, nr. A-101 og A-102, dagsettir 15. mars 2015. Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráform.
3.Lóð nr.63 á Gránumóum - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1505220Vakta málsnúmer
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn frá Sigurgísla Ellers Kolbeinssonar kt. 151157-4919, f.h. Kaupfélags Skagfirðinga kt. 680169-5009, dagsett 13. maí 2015. Umsóknin er um leyfi til að byggja vatnsforðahús og setja upp stálburðargrind fyrir eimsvala á steyptri undirstöðu fyrir loðdýrafóðurstöð félagsins á lóð nr. 63 á Gránumóum (143383) á Sauðárkróki.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdrættir eru í verki númer 301302, nr. A-100, A-101 og A-102, dagsettir 13. maí 2015. Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráform.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdrættir eru í verki númer 301302, nr. A-100, A-101 og A-102, dagsettir 13. maí 2015. Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráform.
4.Litla-Gröf 145986 - Umsagnarbeiðini vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1506004Vakta málsnúmer
Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 29.05.2015. Þar er óskað umsagnar um umsókn Karuna ehf. Kt. 680809-1000. Umsóknin er um rekstrarleyfi fyrir Litlu-Gröf landnúmer 145986, matshluti 15. Gististaður í flokki I. Forsvarsmaður er Linda Björk Jónsdóttir Litlu-Gröf 551 Sauðárkróki. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
5.Skörðugil 146065 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1504183Vakta málsnúmer
Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 21.04.2015. Þar er óskað umsagnar um umsókn Elvars E. Einarssonar kt. 141172-3879. Umsóknin er um rekstrarleyfi fyrir Syðra-Skörðugil landnúmer 146065, matshluti 03. Gististaður í flokki II. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
Fundi slitið - kl. 11:45.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrættir eru í verki númer 7314, nr. A-101, A-102 og A-103, dagsettir 17. júlí 2014, breytt 18. maí 2015. Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráform.