Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Lóð 62 á Gránumóum - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1602034Vakta málsnúmer
2.Suðurbraut 1 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1602194Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 16. febrúar 2016 þar sem óskað er umsagnar um umsókn Auðar Bjarkar Birgisdóttur, kt. 280484-2889, um rekstrarleyfi fyrir Suðurbraut 1, 565 Hofsósi. Fastanúmer 214-3664. Gististaður, flokkur II, íbúð, fjöldi gesta 4. Forsvarsmaður er Auður Björk Birgisdóttir.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
3.Bakkaflöt lóð 220227(5 smáhýsi)- Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1602174Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 12. febrúar 2016 þar sem óskað er umsagnar um umsókn Finns Sigurðarsonar, kt. 250288-3609, um rekstrarleyfi fyrir Bakkaflöt smáhýsi, landnúmer 220227, fastanúmer 232-4379. Gististaður, flokkur II, fimm frístundahús, tveir gestir í hverju húsi. Forsvarsmaður er Finnur Sigurðarson.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
4.Löngumýrarskóli - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1603055Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 7. mars 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn frá Gunnari Rögnvaldssyni kt. 031067-3919 um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Löngumýrarskóla kt. 640169-0369. Fastanúmerið 214-0580. Gististaður flokkur III og veitingastaður flokkur I. Forsvarsmaður er Gunnar Rögnvaldsson. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurnýjun rekstrarleyfis.
Fundi slitið - kl. 16:25.
Uppdrættir eru í verki númer 3124 dagsettir 18. febrúar 2016. Erindið samþykkt. Byggingarleyfi veitt.