Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Neðri-Ás 2 146478 - Umsókn um niðurrif mannvirkja.
Málsnúmer 1609266Vakta málsnúmer
Tekin fyrir umsókn Svanbjörns Jóns Garðarssonar kt. 140350-2659, dagsett 20. september 2016. Umsóknin er um leyfi til að rífa gróðurhús sem stendur á jörðinni Neðri Ás 2 með landnúmerið 146478. Húsið sem um ræðir er matshluti 05 með matsnúmerið 214-2908. Erindið Samþykkt.
2.Glaumbær II (146034) - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1610067Vakta málsnúmer
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Þorbergis Gíslasonar kt. 151184-2519 og Birnu Valdimarsdóttur kt. 300786-2279, dagsett 6. október 2016, eigendum jarðarinar Glaumbær II (146034). Umsóknin er um leyfi til þess að byggja við fjós. Framlagðir uppdrættir eru gerðir af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 160783-5249. Uppdrættir eru í verki númer 92016, nr. A-01 og A-02, dagsettir 7. október 2016. Byggingaráform samþykkt.
3.Freyjugata 19 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1610068Vakta málsnúmer
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Hrannars Freys Gíslasonar kt. 100880-5209, eiganda einbýlishússins númer 19 við Freyjugötu á Sauðárkróki, dagsett 12. ágúst 2016. Umsóknin er um leyfi fyrir breytingum og endurbótum á húsinu. Framlagðir uppdrættir eru gerðir af Einari Andra Gíslasyni kt. 160669-4549 byggingarfræðingi og Trausta Val Traustasyni kt. 160778-5249 tæknifræðingi, dagsettir 10. ágúst 2016. Uppdrættir eru í verki númer V-16.08.01, nr. A-100 og B-101, dagsettir 10.08.2016. Erindið samþykkt, Byggingarleyfi veitt.
4.Syðri-Hofdalir lóð 197709 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1610117Vakta málsnúmer
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Trausta Kristjánssonar kt. 070153-2709, Trausta Vals Traustasonar kt. 160783-5249 og Gunnhildar Gísladóttur kt. 260286-2429, eigenda fjöleignahúss með fastanúmerin 214-2643 og 214-2654. Húsið er á lóðinni Syðri- Hofdalir lóð með landnúmerið 197709. Umsóknin er um leyfi til að byggja við húsið. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrættir eru í verki númer 102016, nr. A-01, A-02 og A-03 dagsettir 09.10.2016. Byggingaráform samþykkt.
5.Grundarstígur 20 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1610143Vakta málsnúmer
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Guðmundar Árna Hjaltasonar kt. 300162-3639, dagsett 12.10.2016, eigandi einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 20 við Grundarstíg á Sauðárkróki. Umsókn um að breyta útliti hússins í samræmi við framlögð gögn dagsett, 12.10.2016. Byggingarleyfi veitt.
6.Steinsstaðir lóð nr. 3 (222090) - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1610144Vakta málsnúmer
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Páls Pálssonar kt. 011146-7919, dagsett 11. október 2016. Umsóknin er um leyfi til að byggja aðstöðuhús á sumarbústaðalandinu Steinsstaðir lóð nr. 3 með landnúmerið 222090. Framlagður uppdráttur gerður á Stoð ehf. af Eyjólfi Þór Þórarinssyni kt. 170460-3759. Uppdrátturinn er í verki númer 776701, nr. A-100, dagsettur 03.10.2016. Byggingarleyfi veitt.
7.Skólavegur 1 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1602323Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 3. ágúst 2016 frá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Óskað er umsagnar um umsókn Magnúsar Sigmundssonar, kt. 270357-5639, f.h. Hestasports - Ævintýraferða ehf., kt. 500594-2769, um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II, íbúð að Skólavegi 1 í Varmahlíð. Fastanúmer eignar er 214-0829. Fjöldi gesta að hámarki 9. Forsvarsmaður er Magnús Sigmundsson. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.
Fundi slitið - kl. 14:00.