Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Iðutún 1-3 umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1701196Vakta málsnúmer
Þórður Eyjólfsson kt 220627-4469 og Ragnar Guðmundsson kt 251036-3659 sækja, fh Búhölda hsf. kt 630500-2140, um byggingarleyfi fyrir parhúsi á lóðinni nr. 1-3 við Iðutún á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á verkfræðistofunni Verkís. Hönnunarstjóri Gísli Karel Halldórsson kt. 030650-2049. Byggingaráformin samþykkt.
2.Iðutún 5-7 Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1701198Vakta málsnúmer
Þórður Eyjólfsson kt 220627-4469 og Ragnar Guðmundsson kt 251036-3659 sækja, fh Búhölda hsf. kt 630500-2140, um byggingarleyfi fyrir parhúsi á lóðinni nr. 5-7 við Iðutún á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á verkfræðistofunni Verkís. Hönnunarstjóri Gísli Karel Halldórsson kt. 030650-2049. Byggingaráformin samþykkt.
3.Iðutún 9-11 Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1701199Vakta málsnúmer
Þórður Eyjólfsson kt 220627-4469 og Ragnar Guðmundsson kt 251036-3659 sækja, fh Búhölda hsf. kt 630500-2140, um byggingarleyfi fyrir parhúsi á lóðinni nr. 9-11 við Iðutún á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á verkfræðistofunni Verkís. Hönnunarstjóri Gísli Karel Halldórsson kt. 030650-2049. Byggingaráformin samþykkt.
4.Löngumýrarskóli- Umsókn um byggingarleyfi- gróðurhús 2016
Málsnúmer 1610015Vakta málsnúmer
Gunnar Rögnvaldsson sækir f.h. Löngumýrarnefndar um leyfi til að byggja við Löngumýrarskóla (165055). Fyrirhuguð framkvæmd er bygging garðaskála/sólstofu austan við tengibygginguna sem tengir nýja hlutann við gistiálmuna. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu.Uppdrættirnir eru í verki númer 708001, nr. A-100 til A-102 og eru þeir dagsettir 7. dsember 2017.Fyrir liggur samþykki Guðrúnar Finnbjarnardóttur fh. eiganda sem er Kirkjumálasjóður 530194-2489. Byggingaráform samþykkt.
Fundi slitið - kl. 09:20.