Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Sölvanes 146238 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1703157Vakta málsnúmer
2.Furuhlíð 6 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1703250Vakta málsnúmer
Baldur Haraldsson kt. 250562-4039 eigandi Furuhlíðar 6 á Sauðárkróki, sækir um leyfi til að byggja steyptan sólpall með suðurstafni hússins, framhald af svölum við suðaustur horn hússins. Sunnan við sólpallinn verður steyptur stoðveggur sem myndar handrið að hluta til.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir af Braga Þór Haraldssyni kt. 080353-4219 tæknifræðingi. Uppdrættirnir eru í verki 3023, dagsettir 15. mars 2017, nr. A-101, A-102 og A-103. Byggingarleyfi veitt.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir af Braga Þór Haraldssyni kt. 080353-4219 tæknifræðingi. Uppdrættirnir eru í verki 3023, dagsettir 15. mars 2017, nr. A-101, A-102 og A-103. Byggingarleyfi veitt.
3.Kleifatún 2 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1703237Vakta málsnúmer
Hafsteinn Logi Sigurðarson kt. 300393-4039 sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóðinni númer 2 við Kleifatún á Sauðárkróki.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á THG TEIKN af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi, kt. 040381-5389. Uppdrættirnir eru dagsettir 1. febrúar 2017, nr. A-100, A-101 og A-102. Byggingaráform samþykkt.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á THG TEIKN af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi, kt. 040381-5389. Uppdrættirnir eru dagsettir 1. febrúar 2017, nr. A-100, A-101 og A-102. Byggingaráform samþykkt.
4.Iðja,Sæmundarhl. - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1703267Vakta málsnúmer
Guðmundur Þór Guðmundsson kt. 200857-5269, f.h. Eignasjóðs Skagafjarðar kt. 550698-2349, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra og ytra útliti hússnæðis Iðjunnar við Sæmundarhlíð (143826) á Sauðárkróki. Herbergi verður breytt, ásamt gluggum á norðurhlið hússins.
Framlagðir uppdrættir eru gerðir á Veitu- og framkvæmdasviði af Guðmundi Þór Guðmundssyni byggingarfræðingi. Uppdráttur er í verki 1703, nr. 10.15, dagsettur 10. mars 2017. Byggingarleyfi veitt.
Framlagðir uppdrættir eru gerðir á Veitu- og framkvæmdasviði af Guðmundi Þór Guðmundssyni byggingarfræðingi. Uppdráttur er í verki 1703, nr. 10.15, dagsettur 10. mars 2017. Byggingarleyfi veitt.
5.Víðigrund 7B,Ársalir - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1703271Vakta málsnúmer
Guðmundur Þór Guðmundsson kt. 200857-5269, f.h. Eignasjóðs Skagafjarðar kt. 550698-2349, sækir um leyfi til að gera breytingar á ytra útliti Leikskólans Ársala við Víðigrund 7B á Sauðárkróki. Klæða á vestur gaflvegg með álklæðningu.
Framlagðir uppdrættir eru gerðir á Veitu- og framkvæmdasviði af Guðmundi Þór Guðmundssyni byggingarfræðingi. Uppdráttur er í verki númer 170315, nr. 01, dagsettir 15. mars 2017. Byggingarleyfi veitt.
Framlagðir uppdrættir eru gerðir á Veitu- og framkvæmdasviði af Guðmundi Þór Guðmundssyni byggingarfræðingi. Uppdráttur er í verki númer 170315, nr. 01, dagsettir 15. mars 2017. Byggingarleyfi veitt.
6.Kirkjutorg 5,gamla pósthúsið - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1703280Vakta málsnúmer
Með tölvubréfi dags. 22.03.2017 óskar Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra eftir umsögn um umsókn Vicki Marlene O’Shea, kt. 021158-2249. fyrir hönd Ausis ehf. kt. 420310-0800. Umsóknin er um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II, íbúðir í Gamla Pósthúsinu við Kirkjutorgi 5, Sauðárkróki. Fastanúmer eignar er 213-1929. Forsvarsmaður er Vicki Marlene O’Shea. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.
7.Neðri-Ás 1 (146476) ? Umsókn um niðurrif mannvirkja.
Málsnúmer 1703199Vakta málsnúmer
Erlingur Garðarsson kt. 100259-3979 sækir um leyfi til að rífa eftirtalin mannvirki á jörðinni Neðri- Ás 1 landnúmer 146476. Mannvirkin eru: Geymsla 148,3 m² byggð árið 1957, fastanúmer 214-2897, matshluti 03 og Hlaða 85,8 m² byggð árið 1946, fastanúmer 214-2899 matshluti 10. Erindið samþykkt.
Fundi slitið - kl. 13:30.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á teiknistofunni Mark Stofu ehf. af Magnúsi H Ólafssyni arkitekt, kt. 150550-4759. Uppdrættirnir eru í verki númer SUM-17-14, nr. 1.01 og 1.02, dagsettir 23. febrúar 2017. Byggingaráform samþykkt.