Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

49. fundur 30. júní 2017 kl. 10:00 - 10:30 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Einar Andri Gíslason starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Ártorg 1 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1705235Vakta málsnúmer

Sigurjón Rúnar Rafsson sækir f.h. Kaupfélags Skagfirðinga kt. 680169-5009, um leyfi til að breyta innra skipulagi 1. hæðar Ártorgs 1 á Sauðárkróki.
Breytingin felur í sér stækkun á norðurenda þjónusturýmis (áður starfræktur Sparisjóður Skagafjarðar) vegna fyrirhugaðra starfsemi Lyfju.
Framlagður aðaluppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdrátturinn er dagsettur 24. maí 2017 í verki nr 303021, nr. A-100. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

2.Reykjarhólsvegur 2a - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1706172Vakta málsnúmer

Þorvaldur Steingrímsson kt. 080359-3739 sækir f.h. Krókaleiða ehf. kt. 680403-2360 um leyfi til að einangra og klæða utan frístundahús sem stendur á lóð númer 2A við Reykjarhólsveg í Varmahlíð, fastanúmer 229-7144. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

3.Reykjarhólsvegur 2B - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1706173Vakta málsnúmer

Þorvaldur Steingrímsson kt. 080359-3739 sækir f.h. Krókaleiða ehf. kt. 680403-2360 um leyfi til að einangra og klæða utan frístundahús sem stendur á lóð númer 2B við Reykjarhólsveg í Varmahlíð, fastanúmer 229-7145. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

4.Reykjarhólsvegur 14 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1706170Vakta málsnúmer

Svanhvít Gróa Guðnadóttir kt. 100570-3359 sækir um leyfi til að einangra og klæða utan frístundahús sem stendur á lóð númer 14 við Reykjarhólsveg í Varmahlíð, fastanúmer 229-7149. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt

5.Iðutún 8 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1706133Vakta málsnúmer

Jón Eymundsson kt. 130679-3079 og Steinunn Gunnsteinsdóttir kt. 010885-3459, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 8 við Iðutún á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á THG TEIKN af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi, kt. 040381-5389. Uppdrættirnir eru í verki nr. 33, dagsettir 23. apríl 2017, nr. A-101, A-102 og A-103. Byggingaráform samþykkt.

6.Iðutún 19 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1706109Vakta málsnúmer

Jóhann Gunnlaugsson kt. 110481-5439 og Eva Dögg Bergþórsdóttir kt. 280685-2679, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 19 við Iðutún á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á THG TEIKN af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi, kt. 040381-5389. Uppdrættirnir eru í verki nr. 32, dagsettir 13. apríl 2017, nr. A-101, A-102 og A-103. Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 10:30.