Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

54. fundur 06. september 2017 kl. 14:30 - 15:40 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Einar Andri Gíslason starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Kvistahlíð 10 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1708175Vakta málsnúmer

Hjörvar Þór Guðmundsson kt. 180264-2219 sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 10 við Kvistahlíð á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Eyjólfi Þórarinssyni kt. 170460-3759. Uppdrættir eru í verki númer 779301, nr. A-101 og A-102 dagsettir 23.ágúst 2017. Byggingaráform samþykkt.

2.Borgarflöt 17-19 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1708018Vakta málsnúmer

Þröstur Magnússon kt. 060787-3529, fh. ÞERS eigna ehf. kt. 620517-0620 sækir um leyfi til að byggja geymsluhúsnæði að Borgarflöt 17-19 á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdrættir eru í verki númer 7792, nr. A-100, A-101, A102 og A-103 dagsettir 4. ágúst 2017. Byggingaráform samþykkt

3.Hólavegur 6 Umsókn um utanhússklæðningu

Málsnúmer 1707176Vakta málsnúmer

Gylfi Ingimarsson kt. 140370-5929 og Guðrún Brynja Guðsteinsdóttir kt. 081271-4459 sækja um leyfi til að klæða utan einbýlishús sem stendur á lóðinni númer 6 við Hólaveg á Sauðárkróki. Klætt verður með Canexel útveggjaklæðningu á trégrind, einangraða með steinull. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

4.Litla-Gröf (145986) - Umsókn um breytta notkun byggingarleyfi.

Málsnúmer 1611167Vakta málsnúmer

Páll Einarsson kt.040567-5779 og Linda Björk Jónsdóttir kt. 260277-4809, fh. Karuna ehf. kt. 680809-1000, eiganda Litlu- Grafar, sækja um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum sem samþykktir voru á 39. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa Skagafjarðar þann 22. desember 2016. Þá sótt um leyfi til að breyta mathluta 04 sem skráð er fjós í ferðþjónustuhús. Breytingin nú felur í sér að veitingaraðstöðu er bætt við og útsýnisaðstaða gerð í fyrrum votheysturni.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdrættir eru í verki númer 770505, nr. A-100, A-101 og A-102, dagsettir 16. nóvember 2016, breytt 2. ágúst 2017. Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 15:40.