Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Stóra-Brekka (146903) - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1611231Vakta málsnúmer
2.Reynistaður 2 (226342) - Umsókn um bygggingarleyfi.
Málsnúmer 1802050Vakta málsnúmer
Ólafur Tage Bjarnason hjá EFFORT TEIKNISTOFU, f.h. Helga Jóhanns Sigurðssonar, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á áður samþykktum byggingarreit á íbúðarhúsalóðinni Reynistaður 2, landnúmer 223642.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerður á teiknistofunni Effort af Ólafi Tage Bjarnasyni kt. 150482-3489 byggingarfræðingi. Uppdrættirnir eru númer 100, 101 og 102, dagsettir 13. desember 2017. Byggingaráform samþykkt.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerður á teiknistofunni Effort af Ólafi Tage Bjarnasyni kt. 150482-3489 byggingarfræðingi. Uppdrættirnir eru númer 100, 101 og 102, dagsettir 13. desember 2017. Byggingaráform samþykkt.
3.Hólar grunnskóli (146449)- Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1802112Vakta málsnúmer
Guðmundur Þór Guðmundsson kt. 200857-5269, f.h. Eignasjóðs Skagafjarðar kt. 550698-2349, sækir um leyfi til að byggja sorpskýli á lóð leik- og grunnskólans að Hólum í Hjaltadal. Framlagður uppdráttur gerður á Veitu- og framkvæmdasviði af Guðmundi Þór Guðmundssyni kt. 200857-5269, byggingarfræðingi. Uppdrættir eru í verki númer 180212, nr. A-01 og A-02, dagsettir 12. febrúar 2018. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
4.Hvannahlíð 2 Sauðárkróki - Umsókn um byggingarleyfi - gluggabreyting
Málsnúmer 1802047Vakta málsnúmer
Guðmundur Rúnar Guðmundsson kt.180779-4859 og Þuríður Elín Þórarinsdóttir kt. 110187-2899, sækja um leyfi til að breyta útliti hússins númer 2 við Hvannahlíð á Sauðárkróki. Breytingin felur í sér að skipt verður um glugga, póstasetningu breytt. Framlögð gögn dagsett 27. janúar 2018 gera grein fyrir umbeðnum breytingum. Erindið samþykkt.
Byggignarleyfi veitt.
Byggignarleyfi veitt.
5.Viðvík (146424) - Umsókn um breytta notkun og niðurrif mannvirkja
Málsnúmer 1802007Vakta málsnúmer
Tekið fyrir erindi Kára Ottóssonar dagsett 1. desember 2017, móttekið 31. janúar sl. þar sem óskað er heimilda til að rífa súrheysturn ásamt því að breyta hlöðu í gripahús. Ekki fylgja gögn sem gera grein fyrir erindinu, afgreiðslu frestað.
6.Sundlaug Varmahlíð - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1801079Vakta málsnúmer
Indriði Þór Einarsson sviðstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, f.h. Eignasjóðs Skagafjarðar kt. 550698-2349, sækir um leyfi til að setja upp vatnsrennibraut við sundlaugina í Varmahlíð. Framlagðir uppdrættir og gögn gerð af framleiðanda og Veitu- og framkvæmdasviði. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á teiknistofunni Kollgátu ehf. af Valþór Brynjarssyni kt. 240463-5209. Uppdrættir eru í verki númer 13-15-024, nr. A-100, A-101 og A-102, dagsettir 21. nóvember 2016, breytt 2. janúar 2018. Byggingaráform samþykkt.