Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Iðutún 12 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1711126Vakta málsnúmer
2.Birkimelur 22 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1804024Vakta málsnúmer
Sigurður Baldursson kt. 070551-2929 og Hrafnhildur Baldursdóttir kt. 130754-2529 sækja um leyfi til að byggja 15 m2 smáhýsi á lóðinni númer 22 við Birkimel í Varmahlíð. Framlögð gögn dagsett 12. október 2017, gera grein fyrir framkvæmdinni. Erindið samþykkt.
3.Páfastaðir (145989) - Umsókn um byggingarleyfi. - Haugtankur
Málsnúmer 1804025Vakta málsnúmer
Sigurður Baldursson kt. 270963-2349 og Guðrún Kristín Jóhannesdóttir kt. 200861-4269 , sæja um leyfi til að byggja haugtank við nýbyggt fjós á jörðinni Páfastöðum (145989). Byggingarreitur var samþykktur á 302. fundi skipulags- og byggingarnefndar þann 24. mars 2017. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029 .Uppdrættir eru í verki 7783-02., númer S-101, S-102 og B-101 dagsettir 4. apríl 2018. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
4.Grindur (146530) - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1804041Vakta málsnúmer
Rúnar Páll Dalmann Hreinsson kt. 041182-3859, sækir um leyfi til að byggja við einbýlishúsið að Grindum (146530). Framlagðir aðaluppdrættir eru áritaðir af Ingvari G. Sigurðssyni kt. 020884-3639. Uppdrættir eru í verki 3043, númer A-101 til A-106, dagsettir 15. mars 2018. Byggingaráform samþykkt.
5.Brekkutún 1- Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1804011Vakta málsnúmer
Óli Viðar Andrésson kt. 270572-4809 og Sigrún Baldursdóttir kt. 150172-3309 sækja um leyfi til að byggja 15 m2 og 9 m2 smáhýsi á lóðinni númer 1 við Brekkutún á Sauðárkróki. Framlögð gögn dagsett 3. apríl 2018, gera grein fyrir framkvæmdinni. Erindið samþykkt.
6.Steindyr (172591) - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1804110Vakta málsnúmer
Erling Jóhannesson kt. 271043-7169 sækir um f.h. eiganda sumarbústaðalandsins Steindyr (172591), leyfi til að rífa gamalt jarðhýsi, reykhús og byggja geymslu í þess stað. Framlagðir uppdrættir eru gerðir á Eflu verkfræðistofu af Bjarna Jóni Pálmasyni kt. 291163-5139. Uppdrættir eru dagsettir 26. febrúar 2018. Erindið samþykkt byggingarleyfi veitt.
Fundi slitið - kl. 14:15.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdrættir eru í verki 741501, númer A-100, A-101 og A-102, dagsettir 3. apríl 2018. Byggingaráform samþykkt.