Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Melatún 4 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1905225Vakta málsnúmer
Guðmundur Helgi Loftsson kt. 170180-3139 og Helga Fanney Salmannsdóttir kt. 160379-4649, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 4 við Melatún á Sauðárkróki. Meðfylgjandi aðaluppdrættir eru gerðir af Ingvari G. Sigurðarsyni kt. 020884-3639. Uppdrættir eru í verki 3071, númer A-101 til A-104, dagsettir 24. maí 2019. Byggingaráform samþykkt.
2.Skagfirðingabr.22-Sjávarsæla - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfi
Málsnúmer 1905105Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur úr máli 1905209 hjá sýslumannsembætti Norðurlands vestra, dagsettur 14. maí 2019. Hannes Árdal sækir fyrir hönd Stá ehf, kt. 520997-2029, um tímabundið áfengisleyfi, tækifærisleyfi skv. 17. gr. laga nr. 85/2007, vegna Sjávarsælu. Matur og skemmtun sem fyrirhugað er að halda þann 01.06. 2019.nk. í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
3.Saurbær ehf - umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1905222Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur úr máli 1905444 hjá sýslumannsembætti Norðurlands vestra, dagsettur 27. maí 2019. Heiðrún Ósk Eymundsdóttir kt. 300985-3869, f.h. Saurbær ehf. kt. 590602-3880, sækir um leyfi til að reka gististað í flokki II að Saurbæ. Landnúmer L214747 notkunareining N2141404. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Fundi slitið - kl. 08:48.