Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Borgarteigur 10B - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1811099Vakta málsnúmer
Helgi Hafliðason arkitekt kt. 020341-2979 sækir, fh Rarik ohf. kt 520569-2669 um byggingarleyfi fyrir aðveitustöð, spenna- og rofahúsi, á lóðinni Borgarteigur 10B á Sauðárkróki. Meðfylgjandi aðaluppdráttur er gerður af Helga Hafliðasyni arkitekt dagsettur 4. júní 2019. Uppdrættir nr. 0.01-0.03. Verknúmer 18012. Byggingaráform samþykkt.
2.Gautastaðir 146797 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1906248Vakta málsnúmer
Birgir Gunnarsson kt. 050263-5419 sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á samþykktum byggingarreit á lóð úr landi Gautastaða í Stíflu. Meðfylgjandi aðaluppdráttur gerður af Sveinbirni Jónssyni kt. 261254-7949 hjá Möndli verkfræðistofu, dagsettur 27. maí 2019. Uppdráttur nr. 001. Verknúmer 01-2019. Byggingaráform samþykkt.
3.Víðigrund 2 - Norðurhlið - útlitsbreyting -Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1906117Vakta málsnúmer
Elsa Lind Jónsdóttir kt. 150475-3259 Víðigrund 2 og Anna E. Halldórsdóttir kt. 260366-4839 Víðigrund 4 sækja, fyrir hönd þinglýstra eigenda fjölbýlishússins Víðigrund 2-4 Sauðárkróki, um leyfi til að breyta útliti á norðurhlið byggingarinnar. Meðfylgjandi er aðaluppdráttur, blöð nr. A-101, A-102, A-103 og A-104 í verki nr. 7011-91, gerður af Þórði Karli Gunnarssyni hjá Stoð ehf. verkfræðistofu, dagsettur 30.05.2019. Erindið samþykkt. Byggingarleyfi veitt.
4.Víðigrund 4 - Útlitsbreyting norðurhlið - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1906118Vakta málsnúmer
Elsa Lind Jónsdóttir kt. 150475-3259 Víðigrund 2 og Anna E. Halldórsdóttir kt. 260366-4839 Víðigrund 4 sækja, fyrir hönd þinglýstra eigenda fjölbýlishússins Víðigrund 2-4 Sauðárkróki, um leyfi til að breyta útliti á norðurhlið byggingarinnar. Meðfylgjandi er aðaluppdráttur, blöð nr. A-101, A-102, A-103 og A-104 í verki nr. 7011-91, gerður af Þórði Karli Gunnarssyni hjá Stoð ehf. verkfræðistofu, dagsettur 30.05.2019. Erindið samþykkt. Byggingarleyfi veitt.
5.Lóð 22, Hliðarendi (143908) - Golfskálinn, Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1906281Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki þar sem óskað er umsagnar um umsókn Kristjáns E. Jónassonar f.h. Golfklúbbs Sauðárkróks um leyfi til að reka veitingastofu í flokki II í Golfskálanum Hlíðarenda Sauðárkróki. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
6.Umsókn um rekstrarleyfi Höfðaborg
Málsnúmer 1906252Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 25. júní 2019 úr máli 1904176 hjá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Sigmundur Jóhannesson, kt. 210865-4899, Brekkukoti, f.h. Félagsheimilisins Höfðaborgar, kt. 471074-0479, sækir um breytingu á rekstrarleyfi til sölu veitinga, úr flokki II, samkomusalir í flokk III, við Skólagötu í Hofsósi. Fasteignanúmer 214-3660. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
Fundi slitið - kl. 10:15.