Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

95. fundur 24. september 2019 kl. 08:15 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Einar Andri Gíslason starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Borgarteigur 10B - Umsókn um byggingarleyfi. Tengivirki

Málsnúmer 1908062Vakta málsnúmer

Gísli Jón Kristinsson arkitekt kt. 261150-3369 sækir f.h. Landsnets ehf. kt. 580804-2410 um byggingarleyfi fyrir raforkuvirki, 66 kv. GIS tengivirki að Borgarteig 10B á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerir af umsækjanda. Uppdrættir eru númer 100 B1 og 101 B1, dagsettir 26.08.2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

2.Iðutún 21 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1907135Vakta málsnúmer

Ólafur Tage Bjarnason kt. 150482-3489 sækir f.h. Jóhanns Helgasonar kt. 080985-2909 og Örnu Ingimundardóttir kt. 190288-2859 um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Iðutúni 21 á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir hjá Effort teiknistofu af umsækjanda. Uppdrættir eru í verki 025.19, númer 100, 101, og 102, dagsettir 8. og 16. júlí 2019, breytt 18.09.2019. Byggingaráform samþykkt.

3.Skagfirðingabraut 26 FNV - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1909203Vakta málsnúmer

Kjartan Sævarsson kt. 050668-5099 sækir fh. eigenda um leyfi til að breyta innangerð verknámshúss FNV að Skagfirðingabraut 26 á Sauðárkróki. Breytingin varðar færslu á brunahólfandi innvegg vegna stækkunar á kennslustofu á kostnað anddyris. Framlagður uppdráttur er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Frey Gíslasyni kt. 051084-3149. Uppdráttur er í verki 800524, númer A-100, dagsettur 17. september 2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

Fundi slitið.