Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Ljónsstaðir L230903 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2106103Vakta málsnúmer
Birkir Kúld Pétursson, kt. 010884-3499 sækir f.h. Sonju S. Sigurgeirsdóttur, kt. 141296-2999 um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni Ljónsstaðir L230903 í Sæmundarhlíð. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á teiknistofunni BK hönnun ehf. af umsækjanda. Uppdrættir eru í verki 21-10, númer 101 og 102, dagsettir 20.05.2021. Byggingaráform samþykkt.
2.Varmilækur land L212970 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2101014Vakta málsnúmer
Guðmundur Þór Elíasson, kt. 271277-3429 og Jóhanna H. Friðriksdóttir, kt. 080579-5359 sækja um leyfi til að breyta og byggja við hesthús/hlöðu á jörðinni Varmalækur land L 212970. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Vigfúsi Halldórssyni kt. 100760-5849. Uppdrættir eru í verki 20-09, númer A-1, A-2 og A-3, dagsettir 07.08.2020. Byggingaráform samþykkt.
3.Smáragrund 7 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2106106Vakta málsnúmer
Ólína Björk Hjartardóttir, kt. 130988-2889 sækir um leyfi til að gera breytingar á útliti einbýlishúss stendur á lóðinni númer 7 við Smáragrund á Sauðárkróki.
Sótt er um að einangra og klæða húsið utan, ásamt því að endurnýja glugga. Framlagðir uppdrættir gerðir á Verkís hf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni, kt. 171160-3249. Uppdrættir eru í verki 200161, númer C41.001 og C41.002, dagsettir 8. júní 2021. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
Sótt er um að einangra og klæða húsið utan, ásamt því að endurnýja glugga. Framlagðir uppdrættir gerðir á Verkís hf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni, kt. 171160-3249. Uppdrættir eru í verki 200161, númer C41.001 og C41.002, dagsettir 8. júní 2021. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
4.Skógarstígur 6 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 2009075Vakta málsnúmer
Óskar Már Atlason, kt. 190981-5099 og Hafdís Arnardóttir, kt. 081281-7189 sækja um leyfi til að byggja við einbýlishús sem stendur á lóðinni númer 6 við Skógarstíg í Varmahlíð. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Ingvari Gýgjar Sigurðarsyni, kt. 020884-3639. Uppdrættir í verki 0042021, númer A-01 og
A-02, dagsettir 28. maí 2021. Byggingaráform samþykkt.
A-02, dagsettir 28. maí 2021. Byggingaráform samþykkt.
5.Brúsabyggð 3 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 2106305Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 22. júní 2021, frá sýslumannembættinu á Norðurlandi vestra. Með umsókn dagsettri 22.06.2021, óskar Gústaf Gústafsson, kt. 070173-5739, f.h. Hjaltadalur ferðaþjónusta ehf, kt. 480520-0250, um leyfi til að reka gististað í flokki II að Brúsabyggð 3, Hólum í Hjaltadal. Fasteignanr. F2222896. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
Fundi slitið - kl. 09:15.