Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

133. fundur 27. janúar 2022 kl. 13:45 - 14:15 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Hvannahlíð 2 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2111184Vakta málsnúmer

Guðmundur Rúnar Guðmundsson, kt. 180779-4859 og Þuríður Elín Þórarinsdóttir, kt. 110187-2899 sækja um leyfi fyrir viðbyggingu sem tengir saman bílskúr og íbúð á lóðinni númer 2 við Hvannahlíð, ásamt því að gera breytingar á þakvirki bílskúrs. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Guðmundi Þór Guðmundssyni, kt. 200857-5269. Uppdrættir eru í verki 320, númer 01 og 02, dagsettir 26.10.2021. Byggingaráform samþykkt.

2.Nestún 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2201042Vakta málsnúmer

Stefán Þ. Ingólfsson, kt. 010251-4359 f.h. Gunnars Odds Halldórssonar, kt. 060779-3929 sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 5 við Nestún. Framlagðir aðaluppdrættirnir gerðir hjá Mannvirkjameistaranum ehf. af umsækjanda. Uppdrættir í verki 739, númer MVM-1001, MVM-1002 og MVM-1003, dagsettir 30.11.2021. Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 14:15.