Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd
Dagskrá
Samþykkt einróma að taka fyrir með afbrigðum mál 2312173.
1.Styrktarbeiðni - Jólaball Kvenfélags Akrahrepps
Málsnúmer 2311247Vakta málsnúmer
Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Akrahrepps dagsett 18.12.2023.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Akrahrepps um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Akrahrepps um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.
2.Styrkbeiðni vegna jólaballs
Málsnúmer 2311284Vakta málsnúmer
Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Rípurhrepps dagsett 27.11.2023.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Rípurhrepps um 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Rípurhrepps um 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.
3.Styrkbeiðni vegna jólaballs
Málsnúmer 2312038Vakta málsnúmer
Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Staðarhrepps dagsett 04.12.2023.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Staðarhrepps um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Staðarhrepps um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.
4.Styrkbeiðni vegna jólaballs
Málsnúmer 2312133Vakta málsnúmer
Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Lionsklúbbi Sauðárkróks dagsett 09.12.2022.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja skemmtunina um 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja skemmtunina um 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.
5.Styrkbeiðni vegna jólaballs
Málsnúmer 2312173Vakta málsnúmer
Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Lýtingstaðarhrepps dagsett 18.12.2023.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Lýtingsstaðarhrepps um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.
Elínborg Ásgeirsdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Lýtingsstaðarhrepps um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.
Elínborg Ásgeirsdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.
6.Samfélagsmiðlar og samstarfsfyrirtæki MN - samstillt átak tengd EasyJet
Málsnúmer 2312018Vakta málsnúmer
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 1. desember 2023 þar sem Markaðsstofa Norðurlands kynnir sérstaka markaðsherferð á samfélagsmiðlum þar sem öllum samstarfsfyrirtækjum er boðið að taka þátt í.
Áhersla er á vetrarferðamennsku og miðast efnið því við það. Markmiðið er að kynna áfangastaðinn Norðurland í heild og að ferðaþjónusta á Norðurlandi sýni að þau séu meðlimir í Markaðsstofunni, Visit North Iceland. Með þessu fæst slagkraftur og norðlensk ferðaþjónusta slær svipaðan tón á samfélagsmiðlum inn í veturinn.
Áhersla er á vetrarferðamennsku og miðast efnið því við það. Markmiðið er að kynna áfangastaðinn Norðurland í heild og að ferðaþjónusta á Norðurlandi sýni að þau séu meðlimir í Markaðsstofunni, Visit North Iceland. Með þessu fæst slagkraftur og norðlensk ferðaþjónusta slær svipaðan tón á samfélagsmiðlum inn í veturinn.
Fundi slitið - kl. 14:30.