Atvinnu- og ferðamálanefnd
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar
Fundur 43 – 21.02.2000
Mánudaginn 21. febrúar árið 2000 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
Mættir: Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Stefán Guðmundsson, Pétur Valdimarsson og Sveinn Árnason.
DAGSKRÁ:
1. Bleikjueldi í Skagafirði.
AFGREIÐSLUR:
Á fundinn mættu: F.h. Hólalax Pétur Brynjólfsson og Ólafur Sigurgeirsson, f.h. Fiskiðjunnar Skagfirðings Jón E Friðriksson, f.h. Atvinnuþróunarfélagsins Hrings Orri Hlöðversson, f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar Snorri Björn Sigurðsson f.h. Price Waterhouse Coopers Jónatan S Svavarsson rekstrarráðgjafi.
Jónatan fór yfir svör vegna fyrirspurna á síðasta fundi varðandi hagkvæmismat á bleikjueldi í Skagafirði og endurmat á arðsemi vegna breyttra forsenda.
Miklar umræður um skýrsluna.
Þar sem ákveðnum áfanga er náð í verkefninu er niðurstaða fundarins að Atvinnuþróunarfélagið Hringur vinni áfram að málinu.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Stefán Guðmundsson
Einar Gíslason
Brynjar Pálsson
Sveinn Árnason
Pétur Valdimarsson
Fundur 43 – 21.02.2000
Mánudaginn 21. febrúar árið 2000 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
Mættir: Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Stefán Guðmundsson, Pétur Valdimarsson og Sveinn Árnason.
DAGSKRÁ:
1. Bleikjueldi í Skagafirði.
AFGREIÐSLUR:
Miklar umræður um skýrsluna.
Þar sem ákveðnum áfanga er náð í verkefninu er niðurstaða fundarins að Atvinnuþróunarfélagið Hringur vinni áfram að málinu.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Einar Gíslason
Brynjar Pálsson
Sveinn Árnason
Pétur Valdimarsson