Atvinnu- og ferðamálanefnd
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar
Fundur 44 – 01.03.2000
Mánudaginn 1. mars árið 2000 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
Mættir: Brynjar Pálsson, Einar Gíslason og Stefán Guðmundsson.
DAGSKRÁ:
Möguleikar á betri nýtingu á veiðiám og vötnum í Skagafirði. AFGREIÐSLUR:
1. Á fundinn mætti Bjarni Jónsson deildarstjóri Norðurlandsdeildar Veiðimálastofnunar á Hólum. Fundurinn er í framhaldi af fundi 15. febrúar s.l. þar sem ekki vanst tími til að ræða málefnið næganlega vel. Bjarni fór yfir möguleika á betri nýtingu á veiðiám og vötnum í Skagafirði. Með betri samvinnu er ljóst að hægt er að hafa mun meiri nytjar af veiðum. Rætt um möguleika í ferðaþjónustu hvað varðar veiðar í ám og vötnum.
Á fundinum lagði Bjarni fram minnispunkta varðandi verkefni um kynningu á veiðimöguleikum í Skagafirði.
Einnig var rætt um stöðu Veiðimálastofnunar á Hólum í Hjaltadal.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Stefán Guðmundsson
Einar Gíslason
Brynjar Pálsson
Fundur 44 – 01.03.2000
Mættir: Brynjar Pálsson, Einar Gíslason og Stefán Guðmundsson.
Á fundinum lagði Bjarni fram minnispunkta varðandi verkefni um kynningu á veiðimöguleikum í Skagafirði.
Einnig var rætt um stöðu Veiðimálastofnunar á Hólum í Hjaltadal.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Einar Gíslason
Brynjar Pálsson