Atvinnu- og ferðamálanefnd
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar
Fundur 47 – 26.04.2000
Miðvikudaginn 26. apríl árið 2000 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
Mættir: Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Sveinn Árnason og Stefán Guðmundsson.
DAGSKRÁ:
Viðræður við formann Ferðafélags Skagafjarðar. Samningur um Drangey Önnur mál. AFGREIÐSLUR:
Ágúst Guðmundsson formaður ferðafélags Skagafjarðar mætir á fundinn. Rætt um gönguferð að Óskatjörn í Tindastól.
Borist hefur bréf, sem vísað var til nefndarinnar af sveitarstjórn, frá Bergey ehf varðandi leyfi til að sigla með ferðamenn út í Drangey. Erindinu frestað til næsta fundar.
Rætt um atvinnumál. Fleira ekki gert og fundi slitið.
Brynjar Pálsson
Stefán Guðmundsson
Einar Gíslason
Sveinn Árnason
Fundur 47 – 26.04.2000
Mættir: Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Sveinn Árnason og Stefán Guðmundsson.
Stefán Guðmundsson
Einar Gíslason
Sveinn Árnason