Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

72003. fundur 02. september 2003

Atvinnu- og ferðamálanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar
fundur í Ráðhúsi Skagafjarðar 02. september 2003 kl: 08.30

DAGSKRÁ:
  1. Málefni Loðskinns
  2. Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi
  3. Önnur mál.
AFGREIÐSLUR:
 
1.   Málefni Loðskinns
      Rætt var um málefni Loðskinns á Sauðárkróki. Lagt er til við byggðaráð að það eigi viðræður við vænlega þátttakendur í framtíðarstarfsemi fyrirtækisins.
 
2.   Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi
      Rætt um kynningarfund sem Markaðsstofan heldur fyrir aðila í ferðaþjónustu í Varmahlíð á morgun.
 
3.   Önnur mál
Engin
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Fundinn sátu Viðar Einarsson, Bjarni Jónsson, Áskell Heiðar Ásgeirsson, Þorsteinn Broddason. Jón Garðarsson tók þátt í fundinum í gegnum síma.
Fundargerð samþykkt.
Áskell Heiðar Ásgeirsson, sviðsstjóri ritaði fundargerð