Atvinnu- og ferðamálanefnd
ATVINNU- OG FERÐAMÁLANEFND SKAGAFJARÐAR
Fundur – 19.10.2004
Fundur – 19.10.2004
Fundur í Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar, haldinn í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, fimmtudaginn 19.10.2004 kl. 16:00.
DAGSKRÁ:
1) Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi.
2) Könnun á starfskjörum fólks innan sveitarfélagsins.
3) Kynning á möguleikum Skagafjarðar til búsetu og frekari atvinnuuppbyggingar.
4) Fiskeldi í Fljótum – staða mála
5) Aðsend erindi
6) Önnur mál.
1) Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi.
2) Könnun á starfskjörum fólks innan sveitarfélagsins.
3) Kynning á möguleikum Skagafjarðar til búsetu og frekari atvinnuuppbyggingar.
4) Fiskeldi í Fljótum – staða mála
5) Aðsend erindi
6) Önnur mál.
AFGREIÐSLUR:
1) Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi.
Frestað af óviðráðanlegum orsökum. Stefnt á fund með stjórn MFN í upphafi næsta mánaðar.
2) Könnun á starfskjörum fólks innan sveitarfélagsins.
Þorsteinn Broddason frá ANVEST kom á fundinn og kynnti framhald þeirrar vinnu sem hann kynnti á síðasta fundi.
Samþykkt að senda út fréttatilkynningu um málið og gera skýrslu Þorsteins aðgengilega á netinu. Ennfremur ákveðið að óska eftir fundi með forystufólki stærstu verkalýðsfélaga á svæðinu.
3) Kynning á möguleikum Skagafjarðar til búsetu og frekari atvinnuuppbyggingar.
Sviðsstjóri og atvinnuráðgjafi ANVEST kynntu vinnu við málið og lögðu fram gögn til kynningar. Ákveðið að halda vinnu áfram og leggja fram aðgerðaáætlun á næsta fundi nefndarinnar.
Sviðsstjóri og atvinnuráðgjafi ANVEST kynntu vinnu við málið og lögðu fram gögn til kynningar. Ákveðið að halda vinnu áfram og leggja fram aðgerðaáætlun á næsta fundi nefndarinnar.
4) Fiskeldi í Fljótum
Bjarni Jónsson ræddi stöðu mála varðandi fiskeldi í Fljótum. Ákveðið að fela sviðsstjóra að kanna hve mikið af því fjármagni sem ætlað var að nota til atvinnusköpunar í Skagafirði í tengslum við sölu á hlut ríkisins í Steinullarverksmiðjunni hefur skilað sér til atvinnuuppbyggingar í héraðinu.
Bjarni Jónsson ræddi stöðu mála varðandi fiskeldi í Fljótum. Ákveðið að fela sviðsstjóra að kanna hve mikið af því fjármagni sem ætlað var að nota til atvinnusköpunar í Skagafirði í tengslum við sölu á hlut ríkisins í Steinullarverksmiðjunni hefur skilað sér til atvinnuuppbyggingar í héraðinu.
5) Aðsend erindi
Lagt fram bréf frá Samtökum ferðaþjónustunnar um virkjanamál í Skagafirði.
Lagt fram bréf frá Samtökum ferðaþjónustunnar um virkjanamál í Skagafirði.
6) Önnur mál.
Voru engin.
Voru engin.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:00.
Fundinn sátu Gísli Sigurðsson, Jón Garðarsson, Bjarni Jónsson, Þorsteinn Broddason og Áskell Heiðar Ásgeirsson sem ritaði fundargerð.
Fundinn sátu Gísli Sigurðsson, Jón Garðarsson, Bjarni Jónsson, Þorsteinn Broddason og Áskell Heiðar Ásgeirsson sem ritaði fundargerð.
Fundargerð lesin upp og samþykkt.