Atvinnu- og ferðamálanefnd
ATVINNU- OG FERÐAMÁLANEFND SKAGAFJARÐAR
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar, fundur í Ráðhúsinu á Sauðárkróki,
föstudaginn 13.09.2005, kl. 13:00.
DAGSKRÁ:
1) Háhraða tölvutengingar í Skagafirði
2) Bréf frá Gallerí Rós.
3) Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2005.
4) Önnur mál
AFGREIÐSLUR:
1) Háhraða tölvutengingar í Skagafirði (áður á dagskrá 03.06.05)
Fulltrúar Fjölnets komu til fundar og ræddu möguleika varðandi framtíðaruppbyggingu háhraðatenginga í Skagafirði. Nefndin felur sviðsstjóra að vinna áfram að málinu með fulltrúa Fjölnets í samvinnu við veitustjóra Skagafjarðarveitna.
2) Bréf frá Gallerí Rós
Tekið fyrir bréf frá Gallerí Rós. Sviðsstjóra falið að ræða við bréfritara.
3) Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2005
Nefndin leggur til að áætlun á lið 13 hækki um kr. 1.120.000 vegna kostnaðar við afgreiðslu á Alexandersflugvelli sem ekki var gert ráð fyrir í upphaflegri áætlun.
4) Önnur mál
Voru engin.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.00
Fundinn sátu Gísli Sigurðsson,Jón Garðarson , Bjarni Jónsson og Áskell Heiðar Ásgeirsson sem ritaði fundargerð. Fundargerð lesin upp og samþykkt.
Fundur – 13.09. 2005
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar, fundur í Ráðhúsinu á Sauðárkróki,
föstudaginn 13.09.2005, kl. 13:00.
DAGSKRÁ:
1) Háhraða tölvutengingar í Skagafirði
2) Bréf frá Gallerí Rós.
3) Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2005.
4) Önnur mál
AFGREIÐSLUR:
1) Háhraða tölvutengingar í Skagafirði (áður á dagskrá 03.06.05)
Fulltrúar Fjölnets komu til fundar og ræddu möguleika varðandi framtíðaruppbyggingu háhraðatenginga í Skagafirði. Nefndin felur sviðsstjóra að vinna áfram að málinu með fulltrúa Fjölnets í samvinnu við veitustjóra Skagafjarðarveitna.
2) Bréf frá Gallerí Rós
Tekið fyrir bréf frá Gallerí Rós. Sviðsstjóra falið að ræða við bréfritara.
3) Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2005
Nefndin leggur til að áætlun á lið 13 hækki um kr. 1.120.000 vegna kostnaðar við afgreiðslu á Alexandersflugvelli sem ekki var gert ráð fyrir í upphaflegri áætlun.
4) Önnur mál
Voru engin.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.00
Fundinn sátu Gísli Sigurðsson,