Atvinnu- og ferðamálanefnd
Atvinnu- og ferðamálanefnd
Sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði
Fundur 9 – 09.10.98
Fimmtudaginn 9. október 1998 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 8,30.
Mættir voru: Stefán Guðmundsson, Sveinn Árnason og Einar Gíslason.
Dagskrá:
- Bjarki Jóhannesson kynnir starfsemi Þróunarsviðs Byggðastofnunar.
- Önnur mál.
Afgreiðslur:
1. Bjarki Jóhannesson fór yfir starfsemi Þróunarsviðs Byggðastofnunar.
2. Umræður um flutning á fyrirtækjum til Skagafjarðar.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Einar Gíslason
Stefán Guðmundsson
Sveinn Árnason