Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

28. fundur 09. júní 1999 Stjórnsýsluhús

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar

Fundur  28 – 09.06.1999

 

            Miðvikudaginn 9. júní kom atvinnu-og ferðamálanefnd saman til fundar í Stjórnsýsluhúsinu á Sauðárkróki.

            Mættir voru:  Stefán Guðmundsson, Brynjar Pálsson, Pétur Valdimarsson, Einar Gíslason og Orri Hlöðversson.

 

DAGSKRÁ:

  1. Skráning og flokkun menningararfs í Skagafirði til nýsköpunar í ferðaþjónustu.

 

AFGREIÐSLUR:

 

  1. Borist hefur erindi frá Rögnvaldi Guðmundssyni verkefnisstjóra í GUIDE 2000.  Óskað er eftir að atvinnu- og ferðamálanefnd styrki verkefnið sem nemur tveimur mannmánuðum, kr. 240.000.-  Atvinnu- og ferðamálanefnd leggur til við sveitarstjórn að hún samþykki erindið.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið.

 

Stefán Guðmundsson                                               

Orri Hlöðversson

Brynjar Pálsson

Einar Gíslason

Pétur Valdimarsson