Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

50. fundur 10. júlí 2009 kl. 11:00 - 12:00 í Ráðhúsi, Skr.
Fundargerð ritaði: Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir, starfsmaður Sveitarfélagsins.
Dagskrá

1.Framtíðarstarfsemi HTÍ

Málsnúmer 0906019Vakta málsnúmer

Snorri Styrkársson gerði grein fyrir stjórnarfundi sem haldinn var í Reykjavík 9. júlí. Ársfundur Hátæknisetursins verður haldinn 11. september kl 15:00 á Sauðárkróki.

2.Upplýsingar um ferðamál 2009

Málsnúmer 0907014Vakta málsnúmer

Guðrún Brynleifsdóttir gerði grein fyrir starfsemi bókunarmiðstöðvar í Upplýsingamiðstöðinni í Varmahlíð og rekstri tjaldsvæðisins á Sauðárkróki.

Fundi slitið - kl. 12:00.