Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

63. fundur 22. júní 2010 kl. 13:00 - 15:30 í Ráðhúsi, Skr.
Fundargerð ritaði: Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóri markaðs- og þróunarsviðs
Dagskrá

1.Kosning formanns Atvinnu- og ferðamálanefndar

Málsnúmer 1006185Vakta málsnúmer

Viggó Jónsson kom með tillögu um Bjarna Jónsson sem formann nefndarinnar. Samþykkt samhljóða.

2.Kosning varaformanns Atvinnu- og ferðamálanefndar

Málsnúmer 1006186Vakta málsnúmer

Bjarni Jónsson kom með tillögu um Viggó Jónsson sem varaformann nefndarinnar. Samþykkt samhljóða.

3.Kosning ritara Atvinnu- og ferðamálanefndar

Málsnúmer 1006187Vakta málsnúmer

Bjarni Jónsson kom með tillögu um Ingvar Björn Ingimundarson sem ritara. Samþykkt samhljóða.

4.Staða fjármála á liðum Atvinnu- og ferðamálanefndar 22.06.2010

Málsnúmer 1006184Vakta málsnúmer

Áskell Heiðar fór yfir stöðu fjármála á sviði nefndarinnar.

Fundi slitið - kl. 15:30.