Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 76 – 08.12.1999
Ár 1999, miðvikudaginn 8. desember kom byggðarráð saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 1630.
Mætt voru: Herdís Á. Sæmundardóttir, Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hafstað og sveitarstjóri Snorri Björn Sigurðsson.
DAGSKRÁ:
Byggðarráð samþykkir að selja hlutabréfin til FBA. Elinborg Hilmarsdóttir greiddi sitt atkvæði símleiðis.
Fleira ekki gert. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 1640.
Fundur 76 – 08.12.1999
Ár 1999, miðvikudaginn 8. desember kom byggðarráð saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 1630.
Mætt voru: Herdís Á. Sæmundardóttir, Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hafstað og sveitarstjóri Snorri Björn Sigurðsson.
DAGSKRÁ:
- Sala hlutabréfa í Fiskiðjunni Skagfirðingi hf.
- Tilboð barst frá Fjárfestingabanka atvinnulífsins hf. í kr. 35.162.431 hlut Skagafjarðar í Fiskiðjunni Skagfirðingi hf. á genginu 4,4. Söluverð samtals kr. 154.714.696.
Fleira ekki gert. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 1640.
Herdís Á. Sæmundardóttir | Snorri Björn Sigurðsson |