Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 76 – 08.12.1999
Ár 1999, miðvikudaginn 8. desember kom byggðarráð saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 1630.
Mætt voru: Herdís Á. Sæmundardóttir, Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hafstað og sveitarstjóri Snorri Björn Sigurðsson.
DAGSKRÁ:
Sala hlutabréfa í Fiskiðjunni Skagfirðingi hf. AFGREIÐSLUR:
Tilboð barst frá Fjárfestingabanka atvinnulífsins hf. í kr. 35.162.431 hlut Skagafjarðar í Fiskiðjunni Skagfirðingi hf. á genginu 4,4. Söluverð samtals kr. 154.714.696.
Byggðarráð samþykkir að selja hlutabréfin til FBA. Elinborg Hilmarsdóttir greiddi sitt atkvæði símleiðis.
Fleira ekki gert. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 1640.
Fundur 76 – 08.12.1999
Ár 1999, miðvikudaginn 8. desember kom byggðarráð saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 1630.
Mætt voru: Herdís Á. Sæmundardóttir, Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hafstað og sveitarstjóri Snorri Björn Sigurðsson.
DAGSKRÁ:
Fleira ekki gert. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 1640.
Herdís Á. Sæmundardóttir | Snorri Björn Sigurðsson |