Fara í efni

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar

86. fundur 16. mars 2000
 Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 86b – 16.03. 2000

    Ár 2000, fimmtudaginn 16. mars kom byggðarráð saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 1400.
    Mætt voru: Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hafstað og sveitarstjóri Snorri Björn Sigurðsson.
DAGSKRÁ:
    1. Viðræður við Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóra Akureyrar.
 
AFGREIÐSLUR:
  1. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri kom í heimsókn og átti góðar viðræður við fundarmenn. Voru aðilar sammála um að auka samskipti á milli sveitarfélaganna í framtíðinni.
 
Fleira ekki gert. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 1600.
Herdís Á. Sæmundardóttir 
Elinborg Hilmarsdóttir 
Gísli Gunnarsson
Ásdís Guðmundsdóttir
Ingibjörg Hafstað
                Margeir Friðriksson, ritari
                Snorri Björn Sigurðsson