Fara í efni

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar

96. fundur 25. maí 2000
 Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 96 – 25.05. 2000

    Ár 2000, fimmtudaginn 25. maí kom byggðarráð saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 900.
    Mætt voru: Herdís Á. Sæmundardóttir, Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hafstað og sveitarstjóri Snorri Björn Sigurðsson. Elinborg Hilmarsdóttir var í símasambandi.
DAGSKRÁ:
    1. Ársreikningar sveitarsjóðs og stofnana.
AFGREIÐSLUR:
  1. Lagður fram ársreikningur sveitarsjóðs fyrir árið 1999. Helstu niðurstöðu-tölur rekstrar eru: Skatttekjur kr. 786.823.071. Rekstur málaflokka kr. 755.132.630. Fjármagnskostnaður kr. 65.795.919. Niðurstöðutölur fyrir gjaldfærða fjárfestingu eru: Gjöld kr. 130.041.188, tekjur kr. 266.161.386. Niðurstöðutölur fyrir eignfærða fjárfestingu eru: Gjöld kr. 177.998.174, tekjur kr. 110.799.839.
Byggðarráð samþykkir að vísa ársreikningnum til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Byggðarráð samþykkir einnig að vísa ársreikningum Hafnarsjóðs Skagafjarðar, Vatnsveitu Skagafjarðar, Hitaveitu Skagafjarðar, Rafveitu Sauðárkróks og Félagslegra íbúða til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Fleira ekki gert. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 0915.
Herdís Á. Sæmundardóttir 
Gísli Gunnarsson 
Ásdís Guðmundsdóttir
Ingibjörg Hafstað
Elinborg Hilmarsdóttir (sími)
                  Margeir Friðriksson, ritari
                  Snorri Björn Sigurðsson