Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 187 - 21.08. 2002
Ár 2002, miðvikudaginn 21. ágúst, kom byggðarráð saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagins í Ráðhúsinu kl. 1000.
Mættir voru: Gísli Gunnarsson og Gunnar Bragi Sveinsson auk sveitarstjóra Ársæls Guðmundssonar. Einnig sat Snorri Styrkársson fundinn sem áheyrnarfulltrúi.
DAGSKRÁ:
1. Umsókn um vínveitingaleyfi fyrir Kaupfélag Skagfirðinga, Varmahlíð
2. Smábátaútgerð á Íslandi
3. EBÍ – ágóðahlutagreiðsla
4. Skipan í barnaverndarnefnd Skagafjarðar
5. Fundargerðir nefnda ofl.:
a. Fræðslu og menningarnefnd 19.08. 2002
b. Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar 14.08. 2002
c. Umsókn til menntamálaráðuneytis vegna Landsmóts UMFÍ 2004
AFGREIÐSLUR:
1. Umsókn frá Kaupfélagi Skagfirðinga, Varmahlíð um vínveitingaleyfi. Jákvæð umsögn hefur borist frá sýslumanninum á Sauðárkróki.
Byggðarráð samþykkir umsóknina.
2. Borist hefur bréf frá útgefanda ritverksins “Saga smábáta” þar sem óskað er eftir stuðningi við útgáfuna.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til samgöngunefndar.
3. Lagt fram til kynningar bréf frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, dagsett 16. ágúst 2002, þar sem fram kemur að ágóðahlutagreiðsla sveitarfélagsins árið 2002 verður kr. 5.034.000.
4. Kynnt skipan barnaverndarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps:
Aðalmenn: Varamenn:
Ágústa Eiríksdóttir, hjúkr.fr. Ingimundur Guðjónsson, tannl.
Jórunn Árnadóttir, stuðningsfltr. Karl Lúðvíksson, kennari
Þórdís Friðbjörnsdóttir, kennari Árni Egilsson, framkv.stjóri
Jón Sigfús Sigurjónss., hdl. Þorkell V. Þorsteinss.,
námsráðgj.
Frá Akrahreppi:
Sr. Dalla Þórðardóttir, prófastur (Tiln. frestað, tilk. síðar)
5. Lagðar fram til afgreiðslu eftirfarandi fundagerðir og bréf:
a. Fræðslu- og menningarnefnd 19.08. 2002.
Fundargerðin samþykkt. Gunnar Bragi Sveinsson óskar
bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu 4. liðar
fundargerðarinnar.
b. Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar 14.08. 2002
Fundargerðin samþykkt.
c. Kynnt umsókn til menntamálaráðuneytis um fjárstuðning vegna Landsmóts UMFÍ 2004.
Fleira ekki gert, fundargerð upplesin og samþykkt, fundi slitið kl.1135
Fundur 187 - 21.08. 2002
Mættir voru: Gísli Gunnarsson og Gunnar Bragi Sveinsson auk sveitarstjóra Ársæls Guðmundssonar. Einnig sat Snorri Styrkársson fundinn sem áheyrnarfulltrúi.
DAGSKRÁ:
1. Umsókn um vínveitingaleyfi fyrir Kaupfélag Skagfirðinga, Varmahlíð
2. Smábátaútgerð á Íslandi
3. EBÍ – ágóðahlutagreiðsla
4. Skipan í barnaverndarnefnd Skagafjarðar
5. Fundargerðir nefnda ofl.:
a. Fræðslu og menningarnefnd 19.08. 2002
b. Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar 14.08. 2002
c. Umsókn til menntamálaráðuneytis vegna Landsmóts UMFÍ 2004
AFGREIÐSLUR:
1. Umsókn frá Kaupfélagi Skagfirðinga, Varmahlíð um vínveitingaleyfi. Jákvæð umsögn hefur borist frá sýslumanninum á Sauðárkróki.
Byggðarráð samþykkir umsóknina.
2. Borist hefur bréf frá útgefanda ritverksins “Saga smábáta” þar sem óskað er eftir stuðningi við útgáfuna.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til samgöngunefndar.
3. Lagt fram til kynningar bréf frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, dagsett 16. ágúst 2002, þar sem fram kemur að ágóðahlutagreiðsla sveitarfélagsins árið 2002 verður kr. 5.034.000.
4. Kynnt skipan barnaverndarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps:
Aðalmenn: Varamenn:
Ágústa Eiríksdóttir, hjúkr.fr. Ingimundur Guðjónsson, tannl.
Jórunn Árnadóttir, stuðningsfltr. Karl Lúðvíksson, kennari
Þórdís Friðbjörnsdóttir, kennari Árni Egilsson, framkv.stjóri
Jón Sigfús Sigurjónss., hdl. Þorkell V. Þorsteinss.,
námsráðgj.
Frá Akrahreppi:
Sr. Dalla Þórðardóttir, prófastur (Tiln. frestað, tilk. síðar)
5. Lagðar fram til afgreiðslu eftirfarandi fundagerðir og bréf:
a. Fræðslu- og menningarnefnd 19.08. 2002.
Fundargerðin samþykkt. Gunnar Bragi Sveinsson óskar
bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu 4. liðar
fundargerðarinnar.
b. Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar 14.08. 2002
Fundargerðin samþykkt.
c. Kynnt umsókn til menntamálaráðuneytis um fjárstuðning vegna Landsmóts UMFÍ 2004.
Fleira ekki gert, fundargerð upplesin og samþykkt, fundi slitið kl.1135