Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 236 – 16.09. 2003
_____________________________________________________________________________
Ár 2003, þriðjudaginn 16. september, kom byggðarráð saman til fundar í Ráðhúsinu kl. 1000.
Mættir voru: Gísli Gunnarsson og Gunnar Bragi Sveinsson auk sveitarstjóra Ársæls Guðmundssonar.
Dagskrá:
1. Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga kemur til fundar
2. Samningur um Borgargerði
3. Erindi frá Hólaskóla vegna Freyjugötu 7, Sauðárkróki
4. Umsögn um rekstur gistiheimilis að Stóra-Vatnsskarði
5. Málefni Eignasjóðs
6. Innlausn íbúðar
7. Bréf, kynntar fundargerðir og annað til kynningar
a. Fundargerð hluthafafundar Sjávarleðurs ehf.
AFGREIÐSLUR:
1. Þessum dagskrárlið frestað.
2. Lagður fram verksamningur um gerð götunnar Borgargerði á Sauðárkróki.
Byggðarráð samþykkir verksamninginn með tveimur atkvæðum. Gunnar Bragi Sveinsson greiðir atkvæði á móti.
3. Lagt fram bréf frá Hólaskóla, dagsett 5. september 2003 varðandi afnot af Freyjugötu 7, Sauðárkróki ásamt gjaldtöku fyrir heitt og kalt vatn.
Byggðarráð samþykkir að Hólaskóli fái húsnæðið Freyjugötu 7 endurgjaldslaust til 31. júlí 2006 til kennslu og rannsóknarstarfa. Sveitarstjóra falið að gera uppkast að samkomulagi þar um. Jafnframt vísar byggðarráð fyrirspurn um heitt og kalt vatn til stjórnar Skagafjarðarveitna ehf.
4. Lagt fram bréf frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, dagsett 10. september 2003, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Benedikts Benediktssonar um leyfi til að reka gistiþjónustu á einkaheimili að Stóra-Vatnsskarði, Skagafirði.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
5. Elsa Jónsdóttir, sviðssjóri Eignasjóðs Skagafjarðar, kom á fundinn til viðræðna um starfsemi sjóðsins.
6. Innlausn íbúðar í Víðigrund 24.
Byggðarráð samþykkir að innleysa íbúðina.
7. Bréf og kynntar fundargerðir:
a) Fundargerð hluthafafundar Sjávarleðurs ehf. frá 12. september 2003.
Fleira ekki gert, fundargerð upplesin og samþykkt, fundi slitið kl.1210
Fundur 236 – 16.09. 2003
_____________________________________________________________________________
Ár 2003, þriðjudaginn 16. september, kom byggðarráð saman til fundar í Ráðhúsinu kl. 1000.
Mættir voru: Gísli Gunnarsson og Gunnar Bragi Sveinsson auk sveitarstjóra Ársæls Guðmundssonar.
Dagskrá:
1. Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga kemur til fundar
2. Samningur um Borgargerði
3. Erindi frá Hólaskóla vegna Freyjugötu 7, Sauðárkróki
4. Umsögn um rekstur gistiheimilis að Stóra-Vatnsskarði
5. Málefni Eignasjóðs
6. Innlausn íbúðar
7. Bréf, kynntar fundargerðir og annað til kynningar
a. Fundargerð hluthafafundar Sjávarleðurs ehf.
AFGREIÐSLUR:
1. Þessum dagskrárlið frestað.
2. Lagður fram verksamningur um gerð götunnar Borgargerði á Sauðárkróki.
Byggðarráð samþykkir verksamninginn með tveimur atkvæðum. Gunnar Bragi Sveinsson greiðir atkvæði á móti.
3. Lagt fram bréf frá Hólaskóla, dagsett 5. september 2003 varðandi afnot af Freyjugötu 7, Sauðárkróki ásamt gjaldtöku fyrir heitt og kalt vatn.
Byggðarráð samþykkir að Hólaskóli fái húsnæðið Freyjugötu 7 endurgjaldslaust til 31. júlí 2006 til kennslu og rannsóknarstarfa. Sveitarstjóra falið að gera uppkast að samkomulagi þar um. Jafnframt vísar byggðarráð fyrirspurn um heitt og kalt vatn til stjórnar Skagafjarðarveitna ehf.
4. Lagt fram bréf frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, dagsett 10. september 2003, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Benedikts Benediktssonar um leyfi til að reka gistiþjónustu á einkaheimili að Stóra-Vatnsskarði, Skagafirði.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
5. Elsa Jónsdóttir, sviðssjóri Eignasjóðs Skagafjarðar, kom á fundinn til viðræðna um starfsemi sjóðsins.
6. Innlausn íbúðar í Víðigrund 24.
Byggðarráð samþykkir að innleysa íbúðina.
7. Bréf og kynntar fundargerðir:
a) Fundargerð hluthafafundar Sjávarleðurs ehf. frá 12. september 2003.
Fleira ekki gert, fundargerð upplesin og samþykkt, fundi slitið kl.1210