Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 273 – 10.08. 2004
_____________________________________________________________________________
Ár 2004, þriðjudaginn 10. ágúst kom byggðarráð saman til fundar í Ráðhúsinu kl. 1200.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi S-lista og Ársæll Guðmundsson, sveitarstjóri. Þórdís Friðbjörnsdóttir sat fundinn frá dagskrárlið 1 í stað Gunnars Braga Sveinssonar.
Dagskrá:
1. Bréf frá Eimskipafélagi Íslands ehf. vegna strandflutninga.
2. Málefni Sparisjóðs Hólahrepps.
3. Aðalfundarboð Atvinnuþróunarfélags Norðurlands vestra.
4. Viðbótarlán.
5. Fundargerðir nefnda:
a) Umhverfisnefnd 29. júlí 2004
6. Eignasjóður:
a) Tilboð í fasteignina Laugatún 2, Sauðárkróki
7. Bréf og kynntar fundargerðir:
a) Staðardagskrá 21. Bréf frá Akureyrarbæ.
b) Bréf frá EBÍ um ágóðahlutagreiðslu 2004.
c) Bréf frá Menntamálaráðuneytinu um skipun fulltrúa í skólanefnd FNV.
d) Fundargerðir stjórnar SSNV 5. júlí og 3. ágúst 2004.
e) Fundargerð heilbrigðisnefndar 29. júlí 2004.
AFGREIÐSLUR:
1. Lagt fram bréf frá Eimskipafélagi Íslands ehf., dagsett 30. júlí 2004 varðandi breytingar á strandsiglingum félagsins.
Formaður samgöngunefndar, Brynjar Pálsson, greindi byggðarráði frá stöðu mála vegna áætlana Eimskipafélags Íslands ehf um að hætta strandsiglingum. Einnig greindi hann frá þeirri vinnu sem nú fer fram hjá Hafnarsambandi sveitarfélaga og Hafnarráði til að viðhalda sjóflutningum.
2. Formaður og varaformaður stjórnar Sparisjóðs Hólahrepps komu til viðræðu um málefni sparisjóðsins.
3. Lagt fram boð um aðalfund Atvinnuþróunarfélags Norðurlands vestra þann 28. ágúst nk. í Héðinsmynni.
4. Lögð fram tillaga sveitarstjóra þar sem óskað er eftir að fá heimild til að sækja um viðbótarlán að upphæð allt að kr. 15.000.000,-
Byggðarráð heimilar að sótt verði um viðbótarlánið.
5. Fundargerðir nefnda:
a) Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar frá 29. júlí 2004.
Byggðarráð samþykkir fundargerðina..
6. Eignasjóður:
a) Lagt fram kauptilboð í fasteignina Laugatún 2, Sauðárkróki.
Byggðarráð samþykkir að sviðsstjóri Eignasjóðs geri gagntilboð.
7. Bréf og kynntar fundargerðir:
a) Lagt fram bréf frá Akureyrarbæ varðandi málþing um Staðardagskrá 21 þann 10. september 2004.
b) Lagt fram bréf frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands, dagsett 27. júlí 2004 þar sem tilkynnt er um ágóðahlut sveitarfélagsins að upphæð kr. 10.068.000 fyrir árið 2004.
c) Lagt fram bréf frá menntamálaráðuneytinu dagsett 30. júní 2004, þar sem óskað er eftir tilnefningu tveggja aðalfulltrúa í skólanefnd Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra auk tveggja varafulltrúa af hálfu sveitarfélaganna sem standa að skólanum.
d) Lagðar fram fundargerðir stjórnarfunda SSNV frá 5. júlí og 3. ágúst 2004.
e) Lögð fram fundargerð heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra frá 29. júlí 2004.
Fleira ekki gert, fundargerð upplesin og samþykkt, fundi slitið kl. 1410.
Fundur 273 – 10.08. 2004
_____________________________________________________________________________
Ár 2004, þriðjudaginn 10. ágúst kom byggðarráð saman til fundar í Ráðhúsinu kl. 1200.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi S-lista og Ársæll Guðmundsson, sveitarstjóri. Þórdís Friðbjörnsdóttir sat fundinn frá dagskrárlið 1 í stað Gunnars Braga Sveinssonar.
Dagskrá:
1. Bréf frá Eimskipafélagi Íslands ehf. vegna strandflutninga.
2. Málefni Sparisjóðs Hólahrepps.
3. Aðalfundarboð Atvinnuþróunarfélags Norðurlands vestra.
4. Viðbótarlán.
5. Fundargerðir nefnda:
a) Umhverfisnefnd 29. júlí 2004
6. Eignasjóður:
a) Tilboð í fasteignina Laugatún 2, Sauðárkróki
7. Bréf og kynntar fundargerðir:
a) Staðardagskrá 21. Bréf frá Akureyrarbæ.
b) Bréf frá EBÍ um ágóðahlutagreiðslu 2004.
c) Bréf frá Menntamálaráðuneytinu um skipun fulltrúa í skólanefnd FNV.
d) Fundargerðir stjórnar SSNV 5. júlí og 3. ágúst 2004.
e) Fundargerð heilbrigðisnefndar 29. júlí 2004.
AFGREIÐSLUR:
1. Lagt fram bréf frá Eimskipafélagi Íslands ehf., dagsett 30. júlí 2004 varðandi breytingar á strandsiglingum félagsins.
Formaður samgöngunefndar, Brynjar Pálsson, greindi byggðarráði frá stöðu mála vegna áætlana Eimskipafélags Íslands ehf um að hætta strandsiglingum. Einnig greindi hann frá þeirri vinnu sem nú fer fram hjá Hafnarsambandi sveitarfélaga og Hafnarráði til að viðhalda sjóflutningum.
2. Formaður og varaformaður stjórnar Sparisjóðs Hólahrepps komu til viðræðu um málefni sparisjóðsins.
3. Lagt fram boð um aðalfund Atvinnuþróunarfélags Norðurlands vestra þann 28. ágúst nk. í Héðinsmynni.
4. Lögð fram tillaga sveitarstjóra þar sem óskað er eftir að fá heimild til að sækja um viðbótarlán að upphæð allt að kr. 15.000.000,-
Byggðarráð heimilar að sótt verði um viðbótarlánið.
5. Fundargerðir nefnda:
a) Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar frá 29. júlí 2004.
Byggðarráð samþykkir fundargerðina..
6. Eignasjóður:
a) Lagt fram kauptilboð í fasteignina Laugatún 2, Sauðárkróki.
Byggðarráð samþykkir að sviðsstjóri Eignasjóðs geri gagntilboð.
7. Bréf og kynntar fundargerðir:
a) Lagt fram bréf frá Akureyrarbæ varðandi málþing um Staðardagskrá 21 þann 10. september 2004.
b) Lagt fram bréf frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands, dagsett 27. júlí 2004 þar sem tilkynnt er um ágóðahlut sveitarfélagsins að upphæð kr. 10.068.000 fyrir árið 2004.
c) Lagt fram bréf frá menntamálaráðuneytinu dagsett 30. júní 2004, þar sem óskað er eftir tilnefningu tveggja aðalfulltrúa í skólanefnd Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra auk tveggja varafulltrúa af hálfu sveitarfélaganna sem standa að skólanum.
d) Lagðar fram fundargerðir stjórnarfunda SSNV frá 5. júlí og 3. ágúst 2004.
e) Lögð fram fundargerð heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra frá 29. júlí 2004.
Fleira ekki gert, fundargerð upplesin og samþykkt, fundi slitið kl. 1410.