Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Fundur 323 - 15. nóvember 2005
Ár 2005, þriðjudaginn 15. nóvember kl.
Fundinn sátu:
Bjarni Jónsson, Gísli Gunnarsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Fundarritari var Ársæll Guðmundsson
Önnur mál | |||
1. | Orlofshús við Varmahlíð hf | Mál nr. SV050243 |
Sveitarstjóra falið að skoða málið nánar með Umhverfis- og tæknisviði.
Lagt fram | |||
2. | Endurskoðun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga | Mál nr. SV050258 |
3. | Boð á afmælisráðstefnu Samb.ísl.sveitarfél. | Mál nr. SV050259 |
Lagt fram til kynningar.
Erindi til afgreiðslu | |||
4. | Niðurlagning Hestamiðstöðvar Íslands - ráðstöfun eigna | Mál nr. SV050261 |
Byggðarráð samþykkir fyrir sitt leyti tillögur stjórnar HMÍ um ráðstöfun eigna.
5. | Umsókn um fjárheimild vegna kynnisferðar | Mál nr. SV050264 |
Afgreiðslu frestað.
6. | Rekstrarleiga bíla | Mál nr. SV050263 |
Erindinu vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2006.
Lagt fram til kynningar | |||
7. | Svarbréf eftirlitsnefnd 051109 | Mál nr. SV050260 |
Lagt fram til kynningar.
8. | Umsagnir um framkv. skv.lögum um náttúruvernd | Mál nr. SV050262 |
Lagt fram | |||
9. | Aðalfundarboð Hótels Varmahliðar ehf. | Mál nr. SV050266 |
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 12:15.
Ársæll Guðmundsson , ritari fundargerðar
| |
|