Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 325 - 29. nóvember 2005
Ár 2005, þriðjudaginn 29. nóvember kl. 10:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir,
Fundarritari var
Erindi til afgreiðslu | |||
1. | Málþing um frítímastarf á Íslandi | Mál nr. SV050285 |
Byggðarráð óskar Samfés til hamingju með 20 ára afmælið og samþykkir að veita samtökunum umbeðinn styrk að upphæð kr. 10.000,- vegna málþings um frítímastaf á Íslandi.
Lagt fram | |||
2. | Styrkbeiðni Hænis | Mál nr. SV050286 |
Erindinu synjað
Erindi til afgreiðslu | |||
3. | Styrkbeiðni vegna ritunar sögu umgmennafélagsins Tindastóls | Mál nr. SV050287 |
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar.
Lagt fram | |||
4. | Lýðræði í sveitarfélögum - fjöregg eða fögur orð? | Mál nr. SV050290 |
Lagt fram til kynningar.
Erindi til afgreiðslu | |||
5. | Stuðningur við Snorraverkefnið sumarið 2006 | Mál nr. SV050288 |
Erindinu vísað til gerðar fjárhagsáætlunar.
Lagt fram til kynningar | |||
6. | Aðalfundur Snorra Þorfinnssonar ehf. | Mál nr. SV050289 |
Lagt fram kynningar.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 10:45