Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 339 - 21. mars 2006
Ár 2006, þriðjudaginn 21. mars kl. 10:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Bjarni Jónsson, Gísli Gunnarsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Auk þess sat fundinnÁrsæll Guðmundsson , sveitarstjóri
Fundarritari varÁrsæll Guðmundsson
Tilkynning um eigendaskipti jarðarinnar Álfgeirsvalla í Skagafirði
Lagt fram til kynningar
Þinglýstir eigendur jarðarinnar Goðdala í Skagafirði óska eftir umsögn sveitarstjórnar varðandi lausn jarðarinnar úr óðalsböndum.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir.
Kynningarbréf varðandi The International awards for Liveable Communities.
Lagt fram til kynningar.
Lagður fram samningur við Geislaútgerðina vegna úthlutunar byggðakvóta fiskveiðiárið 2005/2006.
Samningurinn samþykktur
Lagður fram samningur við Sjóskip ehf varðandi byggðakvóta fiskveiðiárið 2005/2006.
Samningurinn samþykktur
Erindi frá Skagafjarðarveitum ehf um kaup á 4#PR hlut Sveitarfélagsins Skagafjörður í Hitaveitu Hjaltadals.
Byggðarráð samþykkir að selja hlut sinn í Hitaveitu Hjaltadals til Skagafjarðarveitna ehf.
Erindi áður á dagskrá 14. mars 2006.
Byggðarráð samþykkir að styrkja fyrirtækið Sjóskip ehf vegna atvinnuuppbyggingar og nýsköpunar á Hofsósi. Byggðarráð felur Atvinnu- og ferðamálanefnd að útfæra málið nánar og leggja fyrir fund byggðarráðs 4. apríl.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 11:00
Ársæll Guðmundsson , ritari fundargerðar
Fundur 339 - 21. mars 2006
Ár 2006, þriðjudaginn 21. mars kl. 10:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Bjarni Jónsson, Gísli Gunnarsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Auk þess sat fundinn
Fundarritari var
Lagt fram | |||
1. | Álfgeirsvellir - tilkynning um sölu | Mál nr. SV060154 |
Lagt fram til kynningar
Erindi til afgreiðslu | |||
2. | Goðdalir - lausn úr óðalsböndum | Mál nr. SV060155 |
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir.
Lagt fram | |||
3. | The 2006 LivCom Awards | Mál nr. SV060156 |
Lagt fram til kynningar.
4. | Samningur um byggðakvóta 2005/2006 | Mál nr. SV060160 |
Samningurinn samþykktur
Lagt fram til kynningar | |||
5. | Samn. um veiðar á byggðakvóta - Sjóskip ehf | Mál nr. SV060158 |
Samningurinn samþykktur
Lagt fram | |||
6. | Hitaveita Hjaltadals | Mál nr. SV060159 |
Byggðarráð samþykkir að selja hlut sinn í Hitaveitu Hjaltadals til Skagafjarðarveitna ehf.
7. | Erindi frá Sjóskip ehf | Mál nr. SV060147 |
Byggðarráð samþykkir að styrkja fyrirtækið Sjóskip ehf vegna atvinnuuppbyggingar og nýsköpunar á Hofsósi. Byggðarráð felur Atvinnu- og ferðamálanefnd að útfæra málið nánar og leggja fyrir fund byggðarráðs 4. apríl.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 11:00