Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Fundur 351
18. júlí 2006
Ár 2006, þriðjudaginn 18. júlí kl. 09:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Bjarni Egilsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson
Auk þess Guðmundur Guðlaugsson, sveitarstjóri.
Fundargerð skipulags- og bygginganefndar frá 14. júlí 2006. Fundargerðin er í sjö liðum.
Byggðarráð samþykkir fundargerðina.
Bréf frá Fasteignamati ríkisins dagsett 4. júlí 2006 varðandi endurmat olíugeyma í eigu Olíudreifingar ehf.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við að endurmat fari fram, en áskilur sér rétt til að gera athugasemdir við niðurstöður endurmats þegar það liggur fyrir.
Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga dagsett 6. júlí 2006 varðandi Landsþing 2006 á Akureyri og bókun gistingar.
Lagðar fram umsóknir um byggðakvóta Byggðastofnunar vegna Hofsóss fiskveiðiárið 2005-2006. Eftirtaldir útgerðaraðilar sendu inn umsókn: Sjóskip ehf., Steinar Skarphéðinsson, Stefán Valdimarsson, Grafarós ehf, Víkurver ehf, Márus ehf., Lofn ehf og Steindór Árnason.
Sveitarstjóra falið að fylgja málinu eftir með fulltrúum Byggðastofnunar, en stofnunin úthlutar áðurnefndum kvóta. Byggðarráð leggur áherslu á að við úthlutun verði höfð í huga upprunaleg markmið þessa kvóta um að efla fiskveiðar og fiskvinnslu í Hofsósi og ennfremur að úthlutun verði hraðað eins og kostur er.
a. Aðalfundur 27. júní 2006, sjö dagskrárliðir
b. Fundur 27. júní 2006, þrír dagskrárliðir.
Bréf frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, dagsett 10. júlí 2006 varðandi ágóðahlutagreiðslu 2006. Sveitarfélagið Skagafjörður fær úthlutaðar kr. 15.102.000.
Erindi frá Leið ehf. dagsett 5. júlí 2006 varðandi vegalagningu fyrir botni Hrútafjarðar.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 9:45, Áskell Heiðar Ásgeirsson, ritari fundargerðar
18. júlí 2006
Ár 2006, þriðjudaginn 18. júlí kl. 09:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Bjarni Egilsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson
Auk þess Guðmundur Guðlaugsson, sveitarstjóri.
Fundarritari var Áskell Heiðar Ásgeirsson
Erindi til afgreiðslu | |||
1. | Fundargerðir nefnda 11.-17. júlí 2006 | Mál nr. FS060012 |
Fundargerð skipulags- og bygginganefndar frá 14. júlí 2006. Fundargerðin er í sjö liðum.
Byggðarráð samþykkir fundargerðina.
2. | Endurmat olíugeyma í eigu Olíudreifingar ehf | Mál nr. SV060386 |
Bréf frá Fasteignamati ríkisins dagsett 4. júlí 2006 varðandi endurmat olíugeyma í eigu Olíudreifingar ehf.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við að endurmat fari fram, en áskilur sér rétt til að gera athugasemdir við niðurstöður endurmats þegar það liggur fyrir.
Lagt fram til kynningar | |||
3. | Landsþing SÍS 2006 - bókun gistingar | Mál nr. SV060387 |
Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga dagsett 6. júlí 2006 varðandi Landsþing 2006 á Akureyri og bókun gistingar.
Erindi til afgreiðslu | |||
4. | Byggðakvóti Byggðastofnunar fiskv.árið 2005-2006 | Mál nr. SV060388 |
Lagðar fram umsóknir um byggðakvóta Byggðastofnunar vegna Hofsóss fiskveiðiárið 2005-2006. Eftirtaldir útgerðaraðilar sendu inn umsókn: Sjóskip ehf., Steinar Skarphéðinsson, Stefán Valdimarsson, Grafarós ehf, Víkurver ehf, Márus ehf., Lofn ehf og Steindór Árnason.
Sveitarstjóra falið að fylgja málinu eftir með fulltrúum Byggðastofnunar, en stofnunin úthlutar áðurnefndum kvóta. Byggðarráð leggur áherslu á að við úthlutun verði höfð í huga upprunaleg markmið þessa kvóta um að efla fiskveiðar og fiskvinnslu í Hofsósi og ennfremur að úthlutun verði hraðað eins og kostur er.
Lagt fram til kynningar | |||
5. | Fundargerðir Skagafjarðarveitna | Mál nr. SV060390 |
a. Aðalfundur 27. júní 2006, sjö dagskrárliðir
b. Fundur 27. júní 2006, þrír dagskrárliðir.
6. | Eignarhaldsfélag BÍ - Ágóðahlutagreiðsla 2006 | Mál nr. SV060389 |
Bréf frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, dagsett 10. júlí 2006 varðandi ágóðahlutagreiðslu 2006. Sveitarfélagið Skagafjörður fær úthlutaðar kr. 15.102.000.
7. | Lega Hringvegar í Hrútafirði - Kæra á ákvörðun Skipulagsstofnunar | Mál nr. SV060385 |
Erindi frá Leið ehf. dagsett 5. júlí 2006 varðandi vegalagningu fyrir botni Hrútafjarðar.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 9:45, Áskell Heiðar Ásgeirsson, ritari fundargerðar
Bjarni Egilsson | |
Gunnar Bragi Sveinsson | Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir |
Bjarni Jónsson |